Skinfaxi - 01.05.1994, Blaðsíða 6
Helstu dagskrárliðir
21. landsmóts UMFÍ
Fimmtudagur 14. júlí
Mótið hefst kl. 15:00
Keppni:
• Knattspyrna karla
• Knattspyrna kvenna
• Blak karla
• Skák, kvöld
Onnur dagskráratriði:
• Lýðveldishlaup ‘94
Föstudagur 15. júlí
Dagskrá hefst kl. 9:00
Keppni:
• Frjálsar fþróttir e. hád.
• Sund, allan daginn
• Knattspyma karla, allan daginn
• Knattspyma kvenna, allan daginn
• Handknattleikur kvenna, allan dag
inn
• Körfuknattleikur karla, e. hád.
• Blak karla, f. hád.
• Júdó e. hád.
• Skák, allan daginn
• Bridds, allan daginn
• Starfsíþróttir, allan daginn
• Karate
• íþróttir fatlaðra
Önnur dagskrátratriði:
• Vígsla aðalleikvangsins, kl. 13:30
• Setning mótsins, dagskrá á
Litli íþróttaskólinn Laugarvatni
Stórkostlegt tækifæri fyrir
10-12 ára stelpur og stráka í
Litla íþróttaskólanum að
Laugarvatni.
Fyrir aðeins 2000 krónur á
dag.
Boðið er upp á frábæra
aðstöðu, hollan mat, fyrsta
flokks leiðbeinendur og
heimsókn þekktra íþrótta-
manna.
Auk flestra íþróttagreina
verður einnig boðið upp á
ratleiki, fjallgöngur, bátsferð-
ir og kvöldvökur.
/'
Iþróttamiðstöð íslands
Laugarvatni
Tímabil:
2. - 9. júlí (7 dagar)
9.-16. júlí (7 dagar)
16. - 23. júlí (7 dagar)
Allar nánari u,pplýsingar
veitir skrifstofa íþróttamið-
stöðvar íslands á Laugar-
vatni.
Sími: 98-61151.
6
Skinfaxi