Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1994, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.05.1994, Blaðsíða 34
Bréfaskólinn: Ótal möguleikar „Bréfaskólinn býður upp á ótal möguleika. Námsefnið, sem í boði er, er mjög fjölbreytt og miðað við að það geti gagnast fólki sem allra best,“ sagði Guðrún Friðgeirsdóttir skóla- stjóri Bréfaskólans, þegar Skinfaxi spjallaði við hana um starfsemi hans. Bréfaskólinn hefur verið starfræktur síðan 1940. Upprunalega var hann stofnaður af Samvinnuhreyfingunni, en síðan bættust fleiri við, svo sem Al- þýðusamband íslands, BSRB, Ung- mennafélag íslands, Farmanna-og fiskimannasambandið, Kvenfélaga- samband Islands, Stéttasamband bænda og Öryrkjabandalagið. Bréfaskólinn hefur í gegnum tíðina gefið út mikið og fjölbreytt kennslu- Ncímið sœkist betur ef fleiri eru í hóp, sem geta veitt hver öðrwn stuðning og hvatningu. efni og hannað námskeið með fjar- kennslusniði, þannig að nemendur eiga að geta stundað nám af ýmsu tagi án þess að kennari sé til staðar. Sem dæmi um námsefni sem skólinn býður upp á má nefna námskeið í tungumálum og námskeið fyrir ófaglært fólk á bóka- söfnum. Síðarnefndu námskeiðin hafa gagnast sérlega vel úti á landsbyggð- inni, þar sem óvíða eru til staðar lærðir bókasafnsfræðingar. Hafa 60-70 manns lokið námskeiðum af því tagi. Þá hefur verið boðið upp á nám- skeið fyrir bankastarfsmenn í samstarfi við Bankamannaskólann. Vélavarða- nám fyrir sjómenn hefur einnig verið í boði. Er um að ræða viðamikið nám sem samsvarar þrem áföngum í Vél- skólanum. Skólinn býður einnig upp á m ___ mmm . Szzr.sioður er þmn sparísjóður I’rír jjóðir ávöxtunarkostir fíl/ A Fyrir þá sem vilja gó5a ávöxtun en vilja jafnframt ,n geta gengið að sparifé sínu hvenær sem er. ÖRYGGISBÚK Ávöxtun sparifjár á Öryggisbók veitir alltafsama Fyrir þá sem vilja binda sparifé sitt til ávöxtunar. Avöxtun sfxtrifjár á Öryc öryggi og verötrygging. ■bs | i • / 24 mónoða reikningur fyrir þá sem vilja njóta hagstæðustu ávöxtunarkjara hjá sparisjóðnum. Innstæða er undanþegin eignaskatti. Garjnkv/cmt traust Þeir njóta trausts hjá sparisjóðnum sem ávaxta fé sitt á Trompbók, Öryggisbók eða Bakhjarli. Þeim opnast ýmsar leiðir hjá spari- sjóðnum til hagsbóta fyrir sig og sína. Komriu í sparisjóðinn Sparisjóður Mýrasýslu býður ekki einungis sömu þjónustu og sömu kjör og aðrar peningastofnanir i landinu, heldur nýtur þú þess að við þekkjum okkar heimafólk, þarfir þess og aðstæður. Þess vegna er Sparisjóður Mýrasýslu þinn sparisjóður. SPARISJÓÐUR MYRASYSLU -er þinn sparisjóður SKILAR ÞU UMBÚÐUNUM A RETTAN STAÐ? Umbúðir á eftirfarandi lista eru í umsjá índurvinnslunnar hf.: Áldósir 33 cl og 50 cl Einnota plastdósir 33 cl Einnota plastflöskur 50 cl - 2 litra Einnota glerflöskur fyrir öl og gosdrykki Bjórflöskur Afengisflöskur Á allar ofangreindar umbúðir er lagt 6 kr. skilagjald sem er endurgreitt við móttöku í Endurvinnslunni hf. eða hjó umboðsaðilum um allt land. iHammmaiiHt Nýll úr notuðul 34 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.