Skinfaxi - 01.05.1994, Blaðsíða 7
aðalleikvangi, kl. 20:00
• Lýðveldishlaup ‘94, morgun og síð-
degis
• Æskuhlaup, síðdegis
• Landgræðsla Laugarvatnshelli,
Olís og Landgræðslan, síðdegis
• Sveitaball með unglingahljómsveit,
félagsheimilinu Borg
• Heimaball fjölskyldufólks, keppenda
o.fl. á Laugarvatni
Laugardagur 16. júlí
Dagskrá hefst kl. 8:00
Keppni:
• Frjálsar íþróttir, allan daginn
• Sund, allan daginn
• Knattspyrna karla, allan daginn
• Knattpyrna kvenna, síðdegis, úrslil
• Handknattleikur kvenna, allan dag-
inn, úrslit
• Körfukattleikur karla, allan daginn
• Blak karla, síðdegis, úrslit
• Borðtennis, allan daginn
• Skák, síðdegis og kvöld
• Bridds, allan daginn, úrslit
• Starfsíþróttir, allan daginn
• Glíma karla og kvenna
Önnur dagskráratriði:
• Morgunleikfimi fyrir alla með
Magnúsi Scheving
• Barna- og fjölskyldufjör allan daginn
með Magnúsi Scheving
• Seglbrettakeppni
• Lýðveldishlaup ’94, morgun og
síðdegis
• Stafsetningarkeppni, síðdegis
• Landgræðsla Laugarvatnshelli, Olís
og Landgræðslan, e.hád.
• Skógrækt, landgræðsluskógur við
Laugarvatn, íslandsbanki, síðdegis
• Söguferð um Laugarvatn, morgun
• Náttúruskoðunarferð í nágrenni
Laugarvatns, e.hád.
• Þrautakóngur, fjölskyldurleikur síð-
degis
• Ratleikur, fjölskylduleikur, síðdegis
• Heimsmeistarakeppnin í knatt-
spyrnu, fjöldi sjónvarpstækja og risa-
skjá
• Kvöldvaka í stóra íþróttahúsi, Magn-
ús Scheving; barnakór, dans o.fL
• Sveitaball með unglingahljómsveit,
félagsheimilinu Borg
• Heimaball á Laugarvatni, Hljómar
frá Keflavík
Við Laugcirvatnshelli, þar sem OIís og Landgrœðslunni var afhentur reitur til uppgrœðslu
á landsmóti UMFÍ. Frá vinstri: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Sveinn
Runólfsson, landsgrœðslustjóri, Einar Benediktsson, forstjóri Olís, Þórir Haraldsson,
form. landsmótsnefndar, Sigríður Jensdóttir, oddviti Hérðasnefndar Arnesinga, Guðríður
Sigurðardóttir, ráðuneytisstjóri, Þórir Jónsson, form. UMFl, Ólafur Örn Haraldsson,
framkvæmdastjóri landsmótsnefndar, Hörður Helgason, aðst.forstj. Olís, Þórir
Þorgeirsson, oddviti Laugardalshrepps.
• Sund, allan daginn
• Knattspyrna karla, síðdegis
• Körfuknattleikur karla, síðdegis
• Skák, morgun
• Hestaíþróttir, allan daginn
• Starfsíþróttir, allan daginn
• Fimleikar kvenna, fyrir hádegi
Önnur dagskráratriði:
• Morgunleikfimi fyrir alla með
Magnúsi Scheving
• Seglbrettakeppni
• Axlatök, landskeppni
• Bláskógaskokk, 16,1 km og 5,5 km,
kl. 10:30
• Lýðveldishlaup ‘94, rnorgun
• Kjörís, 25 ára afmælishátíð, tónlist,
Magnús Scheving o.fl. kl. 13:00
• Landgræðsla við Laugarvatnshelli,
Olís og Landgræðslan, síðdegis
• Skógrækt, landgræðsluskógur við
Laugarvatn, Islandsbanki, morgun
• Söguferð, morgun
• Náttúrskoðunarferð, e.hád.
• Þrautakóngur, e.hád.
• Mótsslit, kl. 17-18
• Heimsmeistarakeppnin í knatt-
spyrnu, fjöldi sjónvarpstækja, risa-
skjár.
• Lokaball á Laugarvatni
Sunnudagur 17. júlí
Dagskrá hefst kl. 8:00.
Urslit í öllum greinum
Keppni:
• Frjálsar íþróttir, allan daginn
Einar Benediktsson forstjóri Olís og Þórir
Haraldsson formaður landsmótsmnefndar
undirrita samning um samstarfog kostun á
21. landsmóti UMFÍ að Laugarvatni.
Undirritunin fór að sjálfsögðu fram á
landgrœðslureit Olís og Landgrœðslunnar
við Laugarvatnshelli í maí s.I.
Skinfaxi
7