Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.2005, Side 20

Skinfaxi - 01.11.2005, Side 20
Anna R. Möller, formaður NSU: Hef óhemju gaman af að vínna með fólkí UMFI er í samtökum ungmenna- félaga á Norðurlöndunum „Nordisk samorganisation for ungdomsarbejde - NSU”. Á þeim vettvangi er unnið mikið af sameiginlegum verkefnum sem tengja Norðurlöndin saman. Þar má nefna ungmennaskipti, ung- mennavikun markmiðsráðstefnur og ungbændaráðstefnun Anna R. Möller, stjórnarmaður í UMFI, er formaður NSU. Hún er jafnframt framkvæmdastjóri Fimleikasambands Islands. Anna segir að samtökin séu regnhlífarsamtök sem starfi með ungu fólki á Norðurlöndum. 17 samtök innan þessara vébanda vinna öll með ungu fólki og hafa íþróttin menningu og umhverfi á sínum snærum með svipuðum hætti og UMFI, DGI í Danmörku og SDU-samtökin í Suður-Slésvik í Þýska- landi. Síðan koma að samtökunum mjög öflugir aðilar í Noregi og Svi'þjóð. ,,Það má því segja með sanni að þessi samtök vinni á mjög breiðu sviði í starfi fyrir ungt fólk,“ segir Anna R. Möllen formaður NSU. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Kaupmannahöfn og þar er einn starfsmaður í hálfu starfi. Anna segir að haustið 2004 hafi orðið breyting þegar framkvæmdastjórinn tók til starfa í Kaupmannahöfn en áður var starfsemin rekin frá Islandi. Þá varValdimar Gunnarsson að hluta til í starfi sem framkvæmdastjóri NSU. Anna segir að gerður hafi verið samningur við DGI og ISCA um að flytja skrifstofuna til Kaupmannahafnar til að hún mætti vera nær öllu starfinu. I dag er starfsmaðurinn þar í 50% starfi og vinnur sfðan í öðru eins starfshlutfalli hjá ISCA. ,,Þetta form hefur gengið í alla staði mjög vel og mikill munur að hafa starfsmann í þetta miklu starfi. Eftir stjórnar- fund, sem haldinn var í september sl., var mikill hugur í vactavis hagur í heilsu Qsso) <*h G GOLFKLÚBBUR REYKJAVlKUR REYKJAVIK GOLF CLUB ÍSIAK rm I SECURITAS | 1 1 L i Jói útherji knattspyrnuverslun ** skOgrækt RIKISINS

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.