Skinfaxi - 01.05.2008, Page 43
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags íslands:
r 1
I Li
1: > 1 n
\ a ■. A
Góður vinnufundur
UMFÍ á Laugum
Starfsfólk UMFI', ungmenna- og tómstundabúðanna á Laug-
um og EUF hélt vinnufund á Laugum í Sælingsdal 15. maí sl.
Myndin var tekin áður en fundarmenn héldu til síns heima
eftir vel heppnaðan fund.
100 ára afmælishátíð Umf. Baldurs
Haldið var upp á 100 ára afmæli Umf.
Baldurs í Þingborg 12. apríl sl. Fjöl-
menni mætti í afmælið sem var hið
glæsilegasta. Dagskráin hófst með mat-
arveislu. Þá tóku við skemmtiatriði og
fjölmargar ræður voru fluttar eins og
jafnan í afmælum sem þessum. Örn
Guðnason, stjórnarmaður UMFÍ, færði
félaginu bikar að gjöf frá UMFI.
Félaginu bárust margar góðar gjafir í
tilefni þessara merku tímamóta. M.a.
gaf Flóahreppur félaginu 500.000 kr. og
búnaðarfélag hreppsins kom færandi
hendi með 300.000 kr. Gjafafénu verður
varið til uppbyggingar á félagssvæðinu
við Einbúa. Þá gaf kvenfélag sveitarinn-
ar félaginu forláta spöng sem vantað
hefur í hátíðarbúning félagsins, sem
fjallkonan hefur klæðst á 17. júní allt
frá árinu 1963. Þá bárust einnig góðar
gjafir frá HSK, UMFÍ, Umf. Vöku, Sam-
hygð og Skeiðamanna.
Sérstaka athygli vakti að ungir karl-
menn úr félaginu unnu í eldhúsinu og
þjónuðu til borðs. Það hefði þótt ótrú-
legt fyrir 100 árum! Þetta er ein birting-
armynd þess hvað félagið stendur vel
félagslega í upphafí nýrrar aldar.
0 ■VHj Sveitarfélagið □FJ ÁRBORG
l 9 ^SPARISJÓÐURINN
FLOTT
án fíknar!
Laugarvatn
Menntaskólinn að Laugarvatni
Flúðir
Gröfutækni ehf, Smiðjustíg 2
Hella
Jón Guðmundsson,
Berjanesi V-Landeyjum
Kvenfélagið Sigurvon
Hvolsvöllur
Búaðföng, Stórólfsvelli
Byggðasafnið í Skógum, Skógum
Krappi ehf, byggingaverktakar,
Ormsvöllum 5
Kvenfélagið Freyja, Stóru-Hildisey II
Kvenfélagið Hallgerður, Fljótshlíð
Rauði kross (slands,
Rangárvallasýsludeild, Holtsvegi
Vík
Dyrhólaeyjarferðir,www.dyrholaey.com,
Vatnsskarðshólum
Mýrdalshreppur, Austurvegi 17
Mýrdælingurehf,
Suðurvíkurvegi 2
Kirkjubæjarklaustur
Búval ehf - Kirkjubæjarklaustur,
Iðjuvöllum 3
Hótel Geirland sími 897-7618
www.geirland.is, sími 487-4677
Kirkjubæjarstofa, Klausturvegi 2
Kvenfélag Skaftártungu,
Ljótarstöðum
Tjaldstæðið Kirkjubæ 2,
Vestmannaeyjar
Grunnskóli Vestmannaeyja,
Skólavegi 38-40
Isfélag Vestmannaeyja hf,
Strandvegi 28
Sjómannafélagið Jötunn,
Skólavegi 21 b
Vestmannaeyjabær, Ráðhúsinu
Európa unýa fólksin)
SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands 43