Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.2008, Qupperneq 18

Skinfaxi - 01.11.2008, Qupperneq 18
Flottánfíknar: FLOTT ÁN FÍKNAR er verkefni sem tekurtil þriggja þátta, neyslu tóbaks, áfengis og ólöglegra fíkniefna. Verk- efnið byggist á samningsbundnu klúbbastarfi og viðburðadagskrá þar sem unglingar skemmta sér saman á heilbrigðan og uppbyggilegan hátt. Hugmyndafræði klúbbsins Flott án fíknar snýst um að koma í veg fyrir að unglingar byrji að fikta við tóbak og áfengi og styrkja þá í þeirri ákvörðun. Markmiðið með klúbba- starfinu er að unglingum finnist eftirsóknarvert að eyða æskunni á heilbrigðan hátt og án tóbaks og vímuefna. Rannsóknir sýna að áhrif jafn- ingjahópsins eru mikil í lífi unglinga og því skiptir miklu máli að ungir sem aldnir standi saman um að skapa heilbrigða unglingamenningu. Ungmennafélag (slands hvetur alla til að virða landslög um notkun tóbaks og áfengis og gera unglings- árin að góðum minningum fullorð- insáranna. FLOTT án fíknar! Flott án fíknar 18 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags íslands

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.