Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1940, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1940, Blaðsíða 21
í STUTTU MÁLI 18. /9. Samkv. brezkum fregnum er taliS aÖ manntjón Breta af völd- um loftárása fyrri hélming septem- ber, hnfi verið: 2000 farist og 8000 særst; þar af 4/5 blutar í Londom Ur brezka hemum er talið aÖ hofi veriö a'ðeins 250 manns af þessum 10 þúsundum. * 19. /9. ítalir tilkynna að þeir hafi sótt frain 100 km. í Egyptalandi og tekið borgina Sidi Barani. * Bretar tilkynna harðar loftárás- ir ó Ennarsundshafnir 1‘jóðverja 17. og 18. sept. og Þ.jóðverjar til- kynna samskonar aðfarir gegn borg- um í Suðaustur-Englandi. * Yikuna 2./9.—8./9. telja Bretar sig hafa misst 10 skip, samt. 28800 smál. og auk þess ö skip, eign Bandamanna og hlutlausra þ.jóða, samtals 26000 smál. * Japanir hafa gert nýjar kröfur á hendur Frökkum í Indo-Kína og eru kröfurnar á þá lund, að þeir fái að setja meira herlið á land og jafnframt umráð yfir öllum járn- brautarsamgöngum i landinu. Horf- urnar í Austur-Así.u taldar ugg- vænlegri en áður út af þessu. * 20. /9. í gærkvöldi var gefið 103. merkið um loftárás í London frá því að stríðið hófst. # Bre/.k herskip skutu í grer á inn- rásarher ítala, þar sem liann sækir fram frá Sidi Barani til Mersa Matruk. * Hermálaráðherra Kanada, Mr. Ralston lét blaðamenn í Ottawa hafa það eftir sér, að Stóra-Bretland og Kanada væru sammála iun að liafa þyrfti mikinn herafla til varn- ar á Islandi. ERLENDAR Fundinum í Rómaborg lauk í dag, én þar ræddust þeir við von Ribb- entropp, Mussolini og Ciano greifi. Þýzk blöð telja unn-æðuefnið ó fund- inum hafa verið: hin nýja skipun EvTÓpumálanna eftir að England hefir verið sigráð og framtíð Afríku. * Bretar tel.ja sig hafa sökkt 10 þúsund smálesta herflutningaskipi fyrir Þjóðverjum \ið norðurströnd Danmerkur og hafi 3—4 þús. lier- menn verið ó skipinu. * Samningunum milli Japana og Frakka í Indo-Kína slitið í gær og horfurnar þar taldar mjög ískyggi- legar. * 22-/9. Franska stjórnin ráðgerir að verja 25 milljörðum franka til viðreisnarstarfa í landinu. * Samkv. frósögnum brezkra flug- manna er viðbúnaður Þjóðverja í Ermarsundshöfnunum undir innrás í England talinn mjög mikill. T. d. lig'gi flutningaskip í höfnum norðan frá Vlissingen og suður til Boulogne í jiéttum röðum. * Italir hóta Egj'ptum hörðu, ef þeir grípi til vopna til að stöðva sókn ítalska hersins í Afríku. * 24./9. Bretakonungur flutti ræðu í grer úr loftvarnabyrgi í k.jallara Buckinghainhallarinnar og var rreð- unni útvarpið um allt brezka heims- veldið. * 1 Dakar í Vestur-Afríku hófsi. or- usta í gœr á milli fransks land- og sjóhers annarsvegar og brezks sjó- hers og frjálsra Frakka liinsvegar, undir stjórn de Gaulle hershöfðingja. * Þjóðverjar segjast hafa varpað 23 milljónum kg. af sprengjum yfir England síðustu 6 vikurnar. Enn barist í Dakar og telja Frakk- ar sig hafa lirundið árásum Breta og de Gaulle á borgina. Hefir de Gaulle tilkynnt, að að herinn kunni hvcrfa frá borginni, þar sem hann vilji i'kki að til ófriðar dragi með Frökkum innbyrðis. * Opinberlega tilkynnt í Berlín að þungum sprengjum hafi 23. sept. verið varpað á hið fræga mennta- setur Breta, Cambridge og hafi sprengjurnar valdið verulegu tjóni. Er árás þessi talin gerð í hefndar- skyni fyrir loftárás Breta á Heid- elberg fyrir nokkru. * 26./9. Samkv. fregn frá Oslo hafir starfsemi allra stjórnmálaflokka í Noregi verið bönnuð nema flokks- ins ,,National Samling". Samkvæmt sömu fregn tilkynnti landstjóri Þjóð- verja í Noregi að Hákoni konungi yrði ekki afturkvremt til Noregs. * Opinberlega tilkynnt að Finnar hafi leyft Þjóðverjum að flytja þýzka hermenn um Finnland frá og til Norður-Noregs. * De Gaulle gaf út tilkynningu í gœr um að hann hefði dregið lið sitt frá Dakar og hrett við að reyna að setja þar herlið á land. * 26. /9. Hákon Noregskonungur og ráðherrar lians, sem staddir eru í London, gáfu út yfirlýsingú um að þeir myndu halda áfram að berjast í nafni norsku þjóðarinnar og fyrir bana, þar til Noregur vreri aftur oi'ðinn frjála og sjólfstæður. * 27. /9. T hálf opinberri fregn þýzkri, er sagt frá nýju hernaðar- tæki, en það eru svonefnd vatnsskíði, sem þýzku hermennirnir kváðu eiga að fara ó yfir Ermarsund. Eru skíði þessi sögð vera með korkbotni. Þau eru vélknúin og er sagt að þau eigi að geta farið 5 mílur á klukkustund. *. 28.,/9. UndiiTÍtaður í Berlín í grer, milli Þjóðverja, ítala og Japana, sáttmáli um stjórnmálaleg, viðskifta- málaleg og hernaðarleg málefui, þar sem m. a. Japanir viðurkenna for- ystu Þjóðverja og ítala í Evrópu og' Þjóðverjar og ítalir aftur á móti foiystu Japana í Asíu. 21 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.