Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1944, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1944, Blaðsíða 8
„Suecia“, nýtt 7200 smál. farþega-dieselskip, eign Johnson línunnar í Stokkhólmi. Skrúfur af þessari gerð hafa marga kosti fram yfir venjulegar fastaskrúfur. Nýtni þeirra er betri. Sparneytni vélanna verður meiri, vegna þess að þær geta ávallt gengið með fullum eðlilegum snún- ingshraða, óháð ganghraða skipsins. Verði skrúfan fyrir áfalli, svo að eitt eða fleiri blöð hennar af- lagist, má taka hin skemmdu blöð af og lagfæra þau eða endurnýja, án þess að hagga skrúfunni að öðru leyti. Gert er ráð fyrir, að ganghraði skipsins sé ná- fyrir daglegan eldsneytisforða er uppi yfir vélarúm- inu; er dælt til hans frá aðalhylkjunum. Hljóðdeyfar vélanna eru uppi í reykháfnum. Þá er gert ráð fyrir, að í vélarúminu séu nauð- synlegustu tæki til þess að hægt sé að framkvæma nauðsynlegar smærri viðgerðir um borð í skipinu, svo sem lítill rennibekkur, borvél, skrúfstykki og smáverkfæri. Er skápur fyrir smáverkfæri út við síðuna sb-megin. Mannaíbúðir: Gert er ráð fyrir að allar mannaíbúðir séu á afturskipinu. lægt 12 mílur með báðum vélum í fullum gangi. Ef skipið einhverra orsaka vegna hefur ekki nema aðra vélina í gangi, ætti það að geta gengið 8 mílur, og er þá sveigja skrúfunnar höfð eins og hæfir afli því, sem fyrir hendi er og hraða skipsins. Hjálparmótorarnir eru tveir í skipinu, sá stærri er 200 hö., ástengdur við 125 kw. rafal, og er honum sérstaklega ætlað að framleiða rafmagn til togvind- unnar auk annarra rafmagnsþarfa. Minni hjálparmótorinn er 60 hö., ástengdur við 38 kw. rafal; er honum ætlað að framleiða það raf- magn, sem þarf um borð í skipinu, þegar stærri mótorinn er ekki í gangi, en það er ávallt þegar ekki er verið að nota togvinduna. Eins og áður er sagt, eru tvær frystivélasam- stæður í skipinu; er þeim komið fyrir fremst í skipinu miðskipa ásamt eimsval þeirra. Frystivél- arnar eru rafknúnar, eins og allar aðrar vinnuvélar í skipinu. Afköst þeirra miðast við það, að þær geti haldið hitastiginu í lestunum nálægt 0°. Öll nauðsynleg tæki eru í vélarúminu, svo sem: Dælur fyrir vatn, austur, sjó á þilfari, smurnings- olíu, lýsi og þrýstiloft til ræsingar. Ræsilofthylkin eru út við síðuna sitt hvoru megin og ganga þau aftur í öxulganginn. Hæðargeymir Aftur af stýrishúsinu er kortaklefi; er gengið úr honum bb-megin inn í íbúð skipstjórans, sem er skrifstofa, svefnklefi og baðklefi. Úr kortaklefanum sb-megin er gengið inn í klefa loftskeytamanns, þar sem loftskeytastöðin er einnig. Niðri undir framangreindum íbúðarherbergjum er herbergi 1. stýrimanns bb-megin að framan og her- bergi yfirvélstjóra bb-megin að aftan. Borðsalur yf- irmanna er þar einnig, sb-megin að framan. Er innangengt úr gangi milli þessara herbergja upp stiga upp í kortaklefann. Á bátaþilfarinu fyrir aftan upphækkun vélareisn- arinnar eru tvö íbúðarherbergi, annað fyrir 2. stýri- mann og bátsmann, en hitt fyrir tvo netamenn. Stigi liggur frá gangi fyrir aftan þessi herbergi niður í gang á afturþilfari. Úr íbúðarhlutanum undir brúnni liggur gangur innan vélareisnarinnar, aftur eftir skipinu. Tvennar hliðardyr eru á honum til vélarúmsins. Beint aftur af gangi þessum er komið í þvergang með dyrum út á þilfarið á bæði borð. Úr gangi þessum er gengið í þvottaherbergi og sjóklæðageymslu, sem er fyrir framan ganginn bb-megin, niður í íbúðarherbergi undir þiljum, upp í íbúðarherbergi á bátaþilfari, eins og áður er getið, til salernis og borðsals. 160 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.