Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 18
Mynd þessi er frá skipasmíðastöð einni í Bandaríkjunum. A stríðsárunum fleygði slcipasmíðum ákaflega fram vestan hafs. Með styrk nýjustu tsekni tókst að smíða skip í fjöldaframleiðslu á ótrúlega skömmum tíma. Jón er stöðvaður af brezku herskipi, sem tekur hann inn til Hjaltlands, en þar sem móttakand- inn var á svarta listanum, var skipi Jóns ekki sleppt, en hann og skipshöfnin öll send heim til Danmerkur. Fyrst í febrúar 1922 fær Jón skip sitt laust úr haldinu, þá mjög úr sér gengið, sem að lík- um lætur, þar sem það sem það hafði þá legið í full fjögur ár hirðulaust í skozkri fiskihöfn. Jón sækir samt skip sitt og ræstir það upp, og siglir því enn um skeið, síðan selur hann það og hættir siglingum. Á meðan Jón var í landi árin 1917—1922, stundaði hann skipasmíðar við skipasmíðastöð í Marstal, því Jón er þjóðhagasmiður bæði á tré, járn og kopar. Jón var giftur konu frá Marstal og eignuðust þau einn son, sem nú er rafmagns- stjóri í smábæ á Ærö, en 1940 missti Jón konu sína, bjó eftir það einsetumaður í húsi sínu, þar sem þau hjónin höfðu búið í mörg ár, en eftir það flutti hann á elliheimilið, þar sem hann dvelur núna. Ef einhver ættingi Jóns eða velunnari óskaði að komast í samband við liann er heimilisfang hans „De gamles Hjem“, Gasværksvej 8, Mars- tal, Danmark. Myndin, sem fylgir þessum línum er af Jóni á 87. aldursári. Einar Stefánsson. B2 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.