Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 31
Freigátan Johanne Marie. Frændi Rasks, Larsen kaupmaður, tók að sér að annast löndun hins dýrmæta ílutnings. Sendi hann ökustrák með bykkju einhverja til að sækja „draslið“. Sem betur fór glopraði ekillinn engu niður, en kom með allt nokkurn veginn óskaddað. Jóhanna María, skipið, sem flutti Kasmus Rask heim til fósturjarðarinnar ásamt hinum dýrmætu handritum austrænna spekinga, hefur að líkindum komið með meiri auðæfi að strönd- um Danmerkur en nokkur önnur fleyta, fyrr eða síðar. Hvers konar glæsisnekkja var Jóhanna María ? Jóhanna María var freigáta, 208 ,,lestir“ (416 smálestir), eða eins og íslenzkur togari af stærri tegundinni. Þegar hún fór hina sögulegu ferð til Indlands, var hún gömul orðin. Hafði hún verið notuð mikið til siglinga um heims- höfin, þar á meðal oft verið send til Austur- Indlands. Þótti hún gott skip og farsælt, traust- lega smíðað og sigldi sæmilega í góðum vindi. Skipstjórinn á Jóhönnu Maríu árið 1822 hét Heinrich Duntzfelt, roskinn maður og vanur sjóvolki. Hann andaðist um borð í skútu sinni er hún var á leið til Austur-Indlands þrem ár- um síðar. Rasmus Rask lifði ekki nema tíu ár eftir að hann kom heim úr hinni frægu Asíuför sinni. Hann andaðist úr tæringu 14. dag nóvember- mánaðar 1832, aðeins 45 ára að aldri. Minnignin urn Rasmus Kr. Rask mun verða í heiðri höfð meðal íslendinga alla þá stund er þeir varðveita tungu sína og þjóðerni. Fer og vel á því, að þeir séu einu sinni minntir á skipið, sem flutti hann heim til föðurlandsins eftir langa og erfiða ferð um víðáttur Asíu. Hin snotra freigáta, Jóhanna María, á það skilið að íslenzkt sjómannablað birti mynd af henni, fyrst myndin er til. V I K I N G U R 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.