Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 37
Suöureyri viö Súgandafjörð: Myndin er tekin utan við kauptúnið og sér inn fjörðinn. einir á stjái. Og óveðrið hamast látlaust, skefur sjóinn eins og snædrif, allt er grátt í grátt, þó að kominn sé nýr dagur og rismál. Þegar við vöknum, fréttum við, að hafnsögu- maður hafi ekki talið ráðlegt að leggja út úr hafnarmynninu meðan slíkt óveður héldist. Brottför dregst því fram á miðjan dag. Þá er lagt úr höfn, sunnanstormurinn rekur á eftir skipinu og brátt erum við úti á flóa. Reykjavík hverfur í muskuna. Og ferðin gengur prýðilega. Veður er batn- andi. Þegar að Jökli dregur, getur að líta kvöld- skin yfir innsveitum. Það lofar góðu, en jökull- inn sjálfur hefur sett upp sína gráu, aldagömlu nátthettu. Húmlétt nóttin sígur yfir og enn er næturgrámi meðan Hekla skríður fram með Látrabjargi og norður með víkunum. Nú koma margir á kreik og líta til lands. Þarna gægjast fram núpar Vestíjarðanna, gamlir kunningjar: Blakkur, Kópur, Sléttanes, Barði. Nú opnast Arnarfjörður. Þarna er Sléttanesið milli Dýra- fjarðar og Arnarfjarðar. Á þeim slóðum gerast skáldsögur Hagalíns. Þarna eru Hamrar, þar var Brynjólfur, — þar heita Lokinhamrar. Og nú lítum við Vestur-lsafjarðarsýsluna, þar sem hver staðurinn eftir annan rifjar upp bernsku- minningar, allt frá Dýrafirði til Galtar norðan Súgandafjarðar. Og í gráu og heldur kaldrana- legu morgunsárinu rísa núparnir, rólegir yfir- bragðs og járnkaldir tilsýndar. En undir hlíð- um þessara fjalla standa bæir á aldagömlum túnum og snotur kauptún við hvern fjörð. Og ég veit af eigin reynd, að þarna býr manndóms- fólk, sem í ströngum skóla hefur læi't að lesa á loft og sjó og jÖl’ð. Vestui’-ísafjarðarsýslan hefur alið og fóstrað marga ágæta menn fyrr og síðar. Þarna í Dýra- firði eru bei’nskustöðvar Gísla Súrssonar og Auðar Vésteinsdóttui', konunnar trygglyndu og fórnfúsu. Þarna eru ættarstöðvar Snorra goða. Og frá Rafnseyi’i, þar sem Gi'elöð jai'lsdóttir sagði að hunangsilmur væi'i úr jörðu, kom Jón Sigui’ðsson forseti, þar var áður hinn ágæti Hx*afn Sveinbjarnarson. Frá Önundai'firði kem- ur Brynjólfur biskup Sveinsson, úr Súganda- firði Jón A. Hjaltalín skólameistai’i. Frá Súg- andafii-ði var Skutulsfjörður numinn. Nú gægist Barðinn fram með þokuhnykla í brúnum. önundarfjörður opnast. Síðan er siglt fyrir Sauðanes og beygt inn á Súgandafjörð, en þangað er ferðinni heitið. III. Þai’na dvaldi ég í sumar og sótti sjó á litlurn vélbát, oftast við annan mann, en stundum einn og lét fleytuna í’eka með stx’aumununx fyi'ir önundarfjörð, Súgandafjörð, allt norður í ísa- VIKINGUR 1D1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.