Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 39
andafjarðar, en varð landsfrægur af förinni. íþróttafélagið gerði út nokkra íþróttaleiðangra um Vestfirði. En Guðni Albert féll frá í blóma lífsins árið 1930, aðeins 35 ára að aldri, harm- dauði öllum, er honum höfðu kynnst. Leikfélag var stofnað í firðinum og hefur það haldið uppi leikstarfsemi milli 20—30 ár, og færst í fang að setja á svið erfið 3ja og 4ra þátta leikrit, m. a. Skugga-Svein. — Lestax-félag var stofnað á vaxtai’ái-um kauptúnsins, og stóð nxeð blóma um skeið. Dofnaði yfir því í bili, en nú hefur það aftur blómgvast og aukist. Er þar margt ágætra bóka. Konur létu ekki sinn hlut eftir liggja í fé- lagslífi og menningu. Hefur kvenfélagið Ársól starfað þar unx 20 ára skeið og stutt að margs- konar framförum, einkum á sviði mannúðai’- rnála og heimilisiðnaðar. — Þá má nefna nokk- ur önnur félög, svo sem söngfélag, góðtemplara- stúku, vei’klýðsfélög, fiskifélagsdeild og nú á seinustu árum skátafélag pilta og stúlkna. öll þessi félög háfa verið meii’a eða minna athvarf hins vinnandi maixns, sjómannsins, sem kom af lxafinu og verkamannsins, sem kom inn úr hríðinni frá stai’fi sínu. Þau hafa verið skóli hans og í nxörgum tilfellum andlegur nautna- bi’unnur. Skal þessu til dæmis nefna tilhögun á fundastarfsemi, sem hafin var í íþróttafélag- inu Stefxxi og síðan upptekin í fleiri félögum þar á staðnum. Félagsmönnunx var skipt á tvo flokka og átti hvor flokkur að sjá um verkefni funda eftir eigin vali. Voi’u foringjar skipaðir fyi'ir hvoi’n flokk, en þeir skiptu síðan liði líkt og í bændaglímu. Nú var það keppikefli hvors flokks að ná sem hæstri stigatölu, en misnxun- andi möi'g stig voru gefin fyrir dagskrárliði eða skemmtiati’iði, eftir því hvað mikið var til þeiri-a vandað. Þannig var gefinn ákveðinn stigafjöldi fyrir upplestur kvæðis, fleiri stig, ef flutningsnxaður lærði kvæðið og flutti af munni fram, en hæst, ef flutt voru frumsanxin kvæði. Fyrir upplestur á sögu voru ákveðin stig, fyrir frumsamda hærra, þá konxu ræður, gamanvís- ur, einsöngur, skanderiixgar og kveðskapur. Hleypti þessi flokkakeppni möi’gum kapp í kinn og fyrir metixaðar sakir fór margur óframfær- inn af stað í fyrsta sinn, til þess að standa fé- lagslega ábyrgui’ og stuðla að gengi síns flokks. Margir lögðu að sér við samxxing erinda og leit- uðu í bókum eftir góðu og frambærilegu efni. Af slíku tilefni lærði ég einhverju sinni 7—8 blaðsíðu kvæði eftir Davíð Stefánsson, til þess að flytja bókai’laust. Það var kvæðið: Með lest- inni. Þannig voru kvæði skáldanna meira lesin en ella og oft rædd, einnig ýmiskonar efni í óbundnu máli. Þessi keppni var tilhlökkun og almenn skemmtan; menn ræddu unx bækur og skáld- skap við stöi’f síix, jafnvel í hvíixandi sædrifi á lxafi úti og hlökkuðu til næstu funda. Ég hef aldi’ei kynnst neinum betri eða alþýðlegi’i bók- menntaskóla en þessum og ekki þekkt almenn- ari áhuga fyrir félagsmálunx en þarna á upp- vaxtarárum mínum. — Mætti slík starfsemi gjarnan víðar upptakast til skemmtunar og menningarauka. Vélbátur nf eldri tegundinni. --------Margskonar gleðskapur er jafnan íxxanna á meðal, þar sem hver þekkir annan. Eiga hagyx'ðingarnir og alþýðuskáldin drjúgan þátt í því. — Það var héi’na, sem Ólafur Kára- son Ljiósvíkingur dvaldi um skeið, söguhetjan í hinu mikla skáldvei’ki Halldórs Kiljan Laxness. Maðui'inn, sem Laxness tók að nokkru leyti til fyrii’myndar, hét Magnús Hj. Magnússon, al- þýðuskáld og fi’æðimaðui’, sem síðustu æfiár sín bjó á Suðui'eyri, í litlu húsi í brekku fyrir ofan kauptúnið. Magnús Hj. Magnússon ritaði ó- gi’ynni af sögum, ljóðum og í’ínxum og orti sjálf- ur. Hann í’itaði dagbækui' í 24 ár, samtals yfir 4000 blaðsíður. Rit hans flest eru nú í handrita- safni Landsbókasafnsins. V. Flestir karlmenn þorpsins stunda sjóinn meiri hluta árs, en margir hafa þó landsnytjar xxokkr- ar til framfærslu heimilisins. Sjósókn er venju- lega á haf út. Þar eru sti’aumar þuixgir og veð- ur oft lxörð, stundum óvænt áhlaupaveður og fárleg. En fiskimiðin unxhverfis eru mjög afla- sæl. Á sumum árstíðum er ágætur aflafexxgur, ef veður leyfa sjósókn; þó reynast árin misjöfn, en tæplega er hægt að í’æða um algjört fiski- leysi eða „þui’ran sjó“, eins og konxist er að orði á sjómamxamáli. Á vetrum er sótt á djúmið út af fjörðunum, 2—4 tíma leið á hi'aðski’eiðum bátum. Seinni- hluta veti’ar gengur fiskur á grunnmið og gi-ynnir á sér jafnt og þétt. Og einn dag í maí ei’u firðirnir fullir af nýgengnum þorski, eii’ð- ai’lausum og áfei’gislegum. Og hver fleyta, senx V I K I N G U R 1D3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.