Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Síða 44
Jt
r
Alfred Glegg, glsesilegt skip, sem Burmeister & Wain hafa nýlokið við að smiða. Smíði skipsins var lokið
í nóv. 19Jí5.
Grænland. Og Danir mega vera vissir um það, að slíkar
aðgei'Sir myndu einmitt skapa þeim raunhæfa vináttu
þessara þjóSa, sem yrði þeim margfalt dýrmætari en
hinn ímyndaSi hagnaður þeirra af því að sitja á rjetti
þeirra.
III.
En vér Islendingar eigum dálitla sök á þessari
afstöðu Dana til Grænlands. Og sú sök er tómlætið, sem
við hnfum sýnt þessum málum undanfarið. Raddir
þeirra nianna, sem borið hafa málstað okkar f'vrir
brjósti og reynt að vekja þjóðina af vanasvefninum
um þessi mál undanfarið, sem varða liana ekki minna
en sjálf lýðveldisstofnunin, hafa verið næstum sem
hrópandans rödd í eyðimörku. Nákvæmlega sama tómlæt-
ið, sem þeir áttu við að stríða Pjölnismenn og Jón Sig-
urðsson á sínum tíma.
Og þetta tómlæti okkar er einmitt það, sem hefur
gert Danaveldissinnunum kleyft að brjála vitund um-
heimsins og vora um hina íslenzku Jjjóðfélagsþróun,
bæði hér lieima, sem lýsti sér lengi vel í því, að mikill
vafi ríkti í hugum manna Iivort við mættum afsegja
konunginn og slíta samabandinu við Dani, og í Græn-
landi, sein lýsir sér í aðgerðum þeirra jiar, sem éir hef
áður nefnt.
En nú horfir jietta mál öðru vísi við fyrir okkur
íslendinga en meðan við vorum samveldisland l>an-
merkur. Nú er endurheimt Grænlands orðið jafnmikið
lífsspursmál fyrir okkur eins og sjálf lýðveldisstofn-
unin, og J)að veit ég að sjómenn vorir hljóta að skilja
fyrstir manna.
Þess vegna megum við ekki gera neitt sem gæti
orðið til ])ess að draga úr réttarkröfu okkár til lands-
ins. Þess vegna verður jijóð vor að hrinda tómlætinu
um j)etta mál og liver einstaklingur hennar að finna sig
l)undinn ])eirri skyldu að ky'nna sér hið raunverutega
eðli réttar vors til Grænlands.
Yið megum ekki, eins og dr. Jón Dúason hefur marg-
sinnis bent á og varað við, beiðast neins'af Dönum um
Grænland, sem þeir gætu lagt út á J)ann veg a‘S við
viðurkendum yfirráð jjeirra yfir Grænlandi sem lög-
leg, sem Væri álíka firra og ef við liefðuin viðurkennt
að þeir ættu að ráöa J)ví hvenær við stofnuðum lijá
okkur lýðveldi.
Það má J)ví ekki koma fyrir að við biðjum ])á leyfis
að fiska við Grænland (sem við eigum!), hvorki í sam-
bandi við veiðilevfisveitingu handa Færeyingum liér eða
nein önnur fríðindi.
Sjóinenn! Islenzka Jijóðin á mikið í húfi um Græn-
land, en J)ið, sem J)jóðfélagsstétt, J)ó livað mest. I;átið
mi engar vafagrillur blekkja ykkur um réttindi ykkar
og J>jóÖir ykkar til landsins. Þið verðið að ríða á
vaðiö með að leysa J)á fjötra, sem hvíla á landinu og
athafnafrelsi ykkar þar. En ])að getið J)ið með J)ví að
knýja á Al])ingi vort með stéttarsamtökum ykkar, um
að nema úr gildi hina íslenzku konungstilskipun frá 18.
marz 178(i, um lokun Grænlands og leyfa Islendingum
frjálsar ferðir Jiangað og athafnir þar eftir íslenzkum
lögum. Þetta getur Alþingi gert og verður að gera. En
þaS vantar bara öflug samtök til ])ess að knýja J>a■
fram. Og samtök ykkar, íslensku sjómanna, eru lík
legust til aS leysa J)að hlutverk. Látið J>að ekki drag-
ast öllu lengur. Leggið fram áskorun um J)að strax á
Aljíingi 1946.
Afleiðing Jiessa yrSi sú, að J)ið gætuð strax fariS að
fiska við Grænland á næsta sumri og J)yrftuð ekki
aS treysta allt á síldina, sem ennþá getur brugðist eins
og í fyrra.
Danir myndu sennlega líta á slíka löggjöf Aljngis
sem yfirlýsingarlög frá íslendinga hálfu, og J)að gerði
raunar ekki til, því ])á kæmust þeir sjálfir í J)á klípu,
sem þeir liugSust setja okkur í með stöðulögunum frægu
og yrðu að sækja mál sitt gegn okkur, en viS ekki gegn
Jjeim og J)að gerði okkur leikinn auðveldari.
Sumum finnst kannske að eg vilji lítt stuSla aS
norrænni snmvinnu með J)essum tillögum mínum En
eg segi bara við þá: Yið skulum tala um norræna sam-
vinnu J)egar stóri bróðirinn er hættur að lialda í öxl
J)ess litla.
ÍDB
V í K I N □ U P