Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Qupperneq 64
fyrri radíóvita og miðunarstöðvar, hefur í höfuðatrið-
um fallist á.
9. þing F.F.S.I. leyfir sér, að beina þeim tilmælum
til hins háa Alþingis, að endurskoðuð verði nú þegar
lög um fjarskipti frá 23. apríl 1941 og numið burt úr
þeim allt það er varðar hömlur á sölu og notkun firð-
tækja og annara þeirra tækja, sem talin eru nauðsyn-
leg til öryggis og almennra viðskipta, en setji í staðinn
ákvæði um þær lágmarkskröfur er gera beri til starf-
rækslu, útbúnaðar og traustleika slíkra tækja. Einnig
að hverjum þeim er selur firðtæki, sérstaklega tal-
stöðvar, verði gjört að skyldu að hafa kunnáttumenn
til að gera við slík tæki í öllum helztu verstöðvum,
eða nægilega mörg váratæki, til að lána í stað þeirra
tækja er kunna að bila.
(Frh.)
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Utgefandi:
Farmanna- og fiskimannasamband Islands.
Uitstj. og ábyrgðarm.: Gils Guömundsson.
Ritnefnd:
Þorvarður Björnsson, Pélur Sigurðsson, Guðni. Jens-
son, Hallgrímur Jónsson, Jón Halldórsson, Karl B.
Stefánsson.
Blaðið kemur út einu sinni i mánuði, og kostar
árgangurinn 25 krónur.
Ritstjórn og afgreiðsla er á Bárugötu 2, Reykja-
vík. Utanáskrift: „Víkingur“, pósthólf f25, —
Reykjavík. Sími 5653.
Prentaö í ísafoldarprentsmiðju h.f.
% "5EGULL
Alt snýst um FOSSBERG
Borðið fisk
og sparið!
Fiskhöllin
Sími 1240
Trúlofunarhringar,
BORÐBUNAÐUR,
TÆKIFÆRISGJAFIR í gó3u ú.vall.
Guðm. Andrésson, gullsmiður,
Laugaveg 50 — Sími 37 69
Cv r v 3« r n 9« r
. I . sí „x-<. x. O „U.L». <2 „u. o
Hörpudiskurinn er
hamingjutákn
12B
V I K I N □ U R