Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 28
sterkjuhita. Það er svo sem ekki djúpt niður í glóðina. Þarna má sjá hraunlögin frá hinum ýmsu eldgosum gegnum árin, og þau eru merkt með skiltum, þar sem ártölin eru letruð á. Hall- inn er jafn þar til maður kemur upp að gos- stöðvunum ,,Holemaunmau“, orðið þýðir: „Hinn eilífi eldur“. Þetta er stórfenglegur svelgur, um eða yfir 500 m. djúpur og í þver- mál þar sem hann er breiðastur 1200 m. Þarna í kring hefur hið lausa upprót hulið eldrunna hraunið. Frá hliðum þessa mikla svelgs stíga stöðugt upp hvítir gufumekkir, og loftið er mettað brennisteinssýrling. Annars er allt með kyrrum kjörum. Kyrrar en nokkurn tíma fyrr. Já, jafnvel þegar Mauna Loa gaus, bærði ekki á neinu. Áður fyrr hófu sig upp rauðglóandi eldbylgjur, stundum var þarna eins og gos- brunnur með eldsuppstreymi, sem flæddi út yfir brunahraunið, sem fyrir var. Um aldir hafa þarna orðið mörg og mikil eldgos. Við eitt af mörgum, árið 1789, kom eins og stórfengleg sprenging og drapst hluti af her Kamehameha konungs, er hann var á verði við gígbarminn. Árið 1824 konx höfðingjadóttir nokkur, Kapiolani, upp að gígnum. Hún niðui’beygði mátt Pele með því að ganga fi’am á gígbai’m- imx og box-ða sjálf Ohelobei’in í staðinn fyrir að fleygja þeim niður í svelginn. Um leið hróp- aði hún: „Jahova er minn guð, ég óttast ekki Pele“. Þegar hún nú slapp frá þessu athæfi sínu án þess að nokkuð henti hana, var Pele- hjáti’úin í raun og vei'u brotin á bak aftur á eyjunni. Árið 1840 brauzt eldflóð gegixum nokkur neð- anjarðargöng, og náði þannig fi-amrás. Það myndaði stórfenglegt frambrot með glóandi eldleðju, sem rann í sjó fi’am. Hraunleðjan er víða glei’kennd á yfii'borðinu og voru flögur úr henni íxotaðar í stað eggjárna af iixnfædd- um mönnum, þar sem járnskortur var á eyj- umxi. Þegar vindurinn feykir með sér hraun- leðjudropum, myndast af því fíngerðar trefjar. Þetta er kallað „Pele-tár“, eða aflaixgir di’opai’, sem kallaðir eru „Pele-tár“. Það er auðvitað ýmislegt fleira en þetta, sem hægt væri að hafa skemmtun af meðan maður dvelur á hótelinu, t. d. geislabrotin í breixni- steinshrúgunum, sem eru eins og þau væru mynduð af smámuldum kristalli. Og síðast en ekki sízt verður maður að sjá hina athyglis- verðu eldgosarannsóknarstöð, sem er undir um- sjá Dr. T. A. Jagger. Hún er útbúin með jarð- skjálftamæli, sem vikulega gefur yfirlit yfir hvað hefur skeð. Bæði upp við rannsóknai’stöðina og á hótel- inu er vatnsskortur mjög tilfinnanlegur. Þar sem ekkert jarðvatn fæst, verður að nota vatn úr safnþróm. Það er bæði kalt og i’egnsamt uppi við Kilauea, eix samt mun engan iðra ferðarinnar þangað: Hin athyglisvei’ðustu eldsumbi’otafyi’- irbrigði, ásamt þeim dásamlega gi'óðri í burkna- skógununx, sem hvei’gi annai’sstaðar á jörð- inni eiga sinn líka. Hvei’, sem ekki hefur séð Kilauea, hefur ekki séð Hawaji. Þýtt: B. Thoroddsen. Sfttœ/ki Ungur maður sendi blaði eftirfarandi spurningu og bað um svar: — Getið þér sagt mér, hvers Vegna unnustan mín lokar alitaf augunum, þegar ég kyssi hana? Blaðið svaraði: — Svo að hún losni við að sjá framan í yður. ★ Maður nokkur kom inn í veitingahús og beið í klukku- tíma eftir afgreiðslu. Þegar þjónninn kom aftur, sagði maðurinn: — Eruð þér þjónninn, sem ég pantaði hjá áðan? — Já, svaraði þjónninn. — Hamingjan góða! En hvað þér eruð orðinn stór, sagði maðurinn. ★ Kobbi litli átti að gera ritgerð um bíla og átti rit- gerðin að vera um 300 orð. Stíllinn var svona: „Frændi minn keypti sér bíl. — Einn dag ók hann út af og bíllinn fór í rúst. Þetta eru 16 orð. Orðin, sem vantar eru þau, sem frændi minn sagði, þegar hann var að labba heim. Prófessorinn: — Það er alltaf verið að bera mér það á brýn, að ég sé fjarbuga. Ég veit ekki, hvað það á að þýða? Prófessorsfrúin: — Jæja, hvað segir þú um það, þeg- ar þú fylgir mér á járnbrautarstöðina og réttir mér tvö pence, en kyssir burðarkarlinn. ★ Hún: — Afsakið, herra minn, eruð þér ekki í ætt við herra Brown? Hann: — Ég er herra Brown. Hún: — Nú, svo að skilja; þá furðar mig ekki á því, þó að þið séuð líkir. ★ Móðirin: — Hvernig stendur á því, Óli minn, að áðan voi’u hér tvö epli, en nú er bara eitt? Óli litli: — Það var svo dimmt hér inni, að ég sá bara annað. 164 V í K I N □ U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.