Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 56
Síldveiðimenn og ljóðagerð 5. Sigurvegararnir. Valdimar og- Dóri voru vaktbræður. Skipstjóri lagði ríkt á við háseta sína, að forðast fyrst og fremst önnur skip á næturvaktinni. Við lágum til, en annað skip, sem legið hafði nærri okkur, setti í gang, sveigir hægt og stefnir á okkur. Okkur leizt ekki á blikuna og minnugir orða skipstjóra, gaf ég skipinu skrúfu — í fyrsta sinn á ævinni. Varð af því nokkur hristingur. Fyrsti véla- maður var vakandi fram í og kemur upp með nokkr- um gusti og segir, hvern andsk........við séum að gera, við séum í fullum rétti. Morguninn eftir vorum við Dóri „Sigurvegararnir" og ekki sakfeldir framar fyrir okkar tiltektir. Sigurvegararnir. Svefnþungir menn á síldarveiöum sjá aö jafnaöi fremur skammt. Heldimmar yfir hrannirnar, Halldór rýndi og Valdimar. Skyndilega úr skugga nætulr skeiö aö boröinu renndi stór. Allt frá hvirfli og ofan í fætur um þá kappana hrollur fór. Dólgur stóö þar meö dökkleitt þel, digur sem naut og blár sem hel. Haldandi’ um stjórnvöl höndum báöum horfandi dauöans ógnum mót, skö'rulega meö skjótum ráöum — skelfdust þó ekki minnsta hót — stríösmenn hafsins meö hetjuþel hart viö snerust og böröust vel. Vildu þeir firra skipiö skaöa, slcyldur sjómannsins þekktu’ og rétt. Áfram knúöu meö ógnarhraöa aflvél skipsins og stýröu nett. Hervæddir brynju hugrekkis, hjörvi bregöandi réttlætis. Tvisýnn leikurinn teljast mundi. Tafarlaust ráöiö finna bar. óvist þótti, hvort af þeim fundi óskemmdar slyppu hetjurnar. ,,Eitt kann ég“, sagöi Halldór hátt, „herbragö og veit ég betra fátt“. „Löngum þótti ég Ijótur vera, lýöi gjörvalla hræddi ég. Ef nokkur vildi illt mér gera, ætiö fór þaö á sama veg. A FRlv; Sýndi’ ég þá andlitssvipinn minn sverö er hann mitt og skjöldurinn“. Andlit um glugga út hann setti, augun glóöu í höföinu. Hroöalega sig Halldór gretti, hralcti manninn frá stýrinu. Eg trúi’ hann félli’ í yfirliö. óöara drekinn sneri viö. Goöum likur aö gæsku og mildi glottandi Dóri mæla fer: „Mér sýndist ekki aö mikiö þyldi meinvættur sá, er hræddum vér. Ei meir en hálfum andlitssvip eyöa ég þarf á slikan grip. Augun þín, Dóri, og andlitssvipur yfir oss vaki fyrr og siö. Þú ert hinn mesti þarfagripur, um þig skal ég aldrei kveöa niö. Er hættuna mestu aö höndum bar, hjálpaÖir þú og Valdimar. Matthías & Sigurður. Sýrnst mér aö sildveiöar séu næsta hverfular. Vona ég þó aö Valdimar visur kveöi mergjaöar. Matthías Björnsson. Skrifað á hefti af „Stjörnum“. Ef aö „stjörnu“ ættir þú, eina kjörna vinu, nokkur geösleg börn og bú, bezt er vörn mót „hinu“. Valdimar Össurarson. Á sjó. Út um sæinn öldu fans, oss frá bægir trega. Þegar ægis dætra dans dillar þægilega. 192 V I K I N □ U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.