Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Side 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Side 21
TVÖ SJ Ó MAN NADAGS KVÆÐI ---------------------------------------------------------t KvœSin, sem hér birtast, urðu til vegna Sjómannadagsins síóasta. Höfundurinn, sem ekki vill láta nafns síns getiS, kve'öst hafa ort þau að tilælum sóknarprests síns, séra Péturs á HöskuldsslöSum. —• Víkingnum þykir fengur að þessum kvœSum og myndi telja sér sóma að því að birta fleira eftir svo orðhagan mann sem þetta ónafngreinda, húnvetnska skáld bersýnilega er. — Ritstj. Lag: Yfir fornum I. Heillað jafnan Húnaflóinn hefir fyr og síð. Enn þá hetjur sækja sjóinn, sem á landnámstíð. Margur hefur drengur dregið drjúga björg úr sjó. Geta samt að hættum hlegið hæfir sjómanns-ró. Afl hefur margan ungling skort við Ægisdætur fyrst. Jafnan er þó eðli vort í æfintýri þyrst. Heiður þeim, sem halda velli, hopa aldrei fet, setja bæði í æsku og elli Islendinga-met. Sjómenn, standið vel á verði, vígið þennan dag. Starfið orku og hugi herði, heit og bræðralag. Það er eflaust enginn vafi, allra hjartans mál: — að þið dragið auð úr hafi. Ykkar heill! Og skál! a) Útlendir kaupmenn alls ráðandi hér í margar aldir. 2) Bjargvættur nærliggjandi byggðarlaga vegna út- gerðar sinnar. frægðarströndum. II. Nú er hér í norðri að rísa nýsköpunarb ær, studdur heillum Héraðs-dísa, Húnvetningum kær. Áður hafði ýmsum lotið,1) öðrum bjargvættur.2) Enda gamla heitið hlotið: — Höfðakaupstaður. Spölkorn héðan spaklát stendur Spákonufellsborg. Gnæfir yfir grónar lendur, gleymd er feðra sorg. Þyrfti gull í þróun sveita, þörfin alls staðar. Vill nú enginn leyndra leita lykla Þórdísar?3) Verkin hálfnuð víða standa, viðreisn heimtar starf. Ungir sveinar hefjist handa, hirðið feðra-arf. Blessist æ og blómgist allar byggðir Húna-þings. Skeikar ei þá skyldan kallar skapgerð íslendings. 3) Samanber þjóðsöguna um Þórdísi spákonu. Hún flutti gullkistu sína upp á Borgarhausinn. Lét lykl- ana vera kyrra í skránni, og kvað þann gullið eiga skyldu, sem lyklana fyndi. VÍ KI N G U R 3D3

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.