Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Page 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1951, Page 58
ÞETTA ERU JOLABÆKURNAR Öltlin okkar. Síöari hluti þessa einstæða ritverks fjallar um viðburði ár- anna 1931—’51. Hann er nákvæmlega eins úr garði gerður og fyrrihlutinn, en lítið eitt stærri. Þessi nýslárlega samtíðarsaga œtti að vera til á hverju íslenzku heimili. Aldarfar og örnefni. Sögurlegur fróðleikur og örnefnasaga úr Onundarfirði. Merk hók og fróðleg. TJpplag aðeins 400 eintök. Yngvildur fögurkinn. Söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Efnið er sótt í Svarfdæla sögu. nrúdkaupsferö t il Paradísar. Mjög skemintileg og geðþekk bók cftir Tlior Heyerdahl, höf. hókarinnar A Kon-Tiki yjir Kyrrahaf. — í þessari nýju bók segir frá brúðkaupsferð þeirra hjóna til Suðurhafseyja og ársdvöl þeirra þar. Þau höguðu lífi sínu að hætti inn- borinna manna og rötuðu í mörg ævintýri. A Kon-Tiki yí'ir Kyrrahaf. Orfáum eintökum af þessari eftirsóttu bók verður skipt milli bóksala um líkt leyti og hin nýja hók Heyerdahls kemur út. Hér er um að ræða óvenjulega bók um óvenjulegt afrek, sem vakið hefur alheimsathygli. Handa börnum Anna í GrænuhluV. Ný útgáfa á þessari afar vinsælu telpnasögu, líklega vin- sælasta hók sinnar tegundar, sem þýdd hefur verið á íslenzku. Ufiö kallar. Mjög góð saga lianda telpum og unglingsstúlkum, prýdd ágætum myndum. Ævintýrahöllin. Ákaflega spennandi og skemmtileg saga handa börnum — drengjum jafut sem telpum. Segir frá sömu söguhetjum og í Ævintýraeyjunni, sem kom út fyrir síðustu jól. Royk j a vikurbörn. Endurminningar úr Austurbæjarskólanum í Reykjavík eftir Gunnar M. Magnúss. Hér er sagt frá börnunum sjálfum og þcim heimi, sem þau skilja bezt. Draupnisntgáfan ■ Þegar lijartaö ræðnr. Ný, heillandi skáldsaga eftir Slaughter, liöf. bókarinnar Líf í lceknis hendi. Frúin á Gaminsstöðuin. Mjög spennandi og dramatísk skáldsaga eftir Jolin Knittsl, víðkunnan svissneskan rithöfund. Ilortogayn j an. Spennandi skáldsaga um ástir og baktjaldamakk eftir Rosamond Marshall, höfund „Kittýjar“. 1 hrúðarloit. Viðburðarík, spennandi og ævintýrarík skáldsaga, líkt og Sigurvegarinn og Bragðarefur. Sæluvika. Smásögur eftir Indriða G. Þorsteinsson, sem hlutskarpastur varð í verðlaunasamkeppniniii s. 1. vor. Konnslubók í skák. Mjög góður leiðarvísir um skák eftir Emanuel Lasker fyrrv. lieimsmeistara í skák og kunnan rithöfund um þessi fræði. IJng og saklaus. Ný „gul“ skáldsaga eftir Ruby M. Ayres, víðkunna og vinsæla brezka skáldkonu. og unglingum: Músin Pores. Falleg bók með mörgum litmyndum handa litlu börnunum. Músaferöin. Ný útgáfa á þessari fallegu og skemmtilegu bók, sem litlu börnunum virðist þykja vænst um allra bóka. Goggur glænefur. Skemmtileg saga með fjölda mynda um uppáhaldsvin Iitlu barnanna. Sagan af honnni sólstaf. Falleg saga prýdd fjölda fagurra litmynda, ein fegursta barnabók, sein hér liefur verið prentuð. Iáunnarútgáfan Pósthólf 561 . Reykjavík . Sími 2923

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.