Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1955, Blaðsíða 1
SJÓMANNABLAÐIÐ
UÍKIHöUR
ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS
XVII. árg. 3. tbl.
Reykjavík, marz 1955.
Verhföll eða vinnufriður
Öllum íslendingum, hvaða stjórnmálaflokki, sem þeir fylgja að málum, er Ijóst a5 verk-
f 'öll e8a verkbönn, í lengri e8a skemmri tíma, og ná til dðalatvinnutækja okkar, er eitt hið
versta böl er þjófiina getur hent.
Stöövun eins hjóls í hinni margbrotnu vél þjófiqrbúsins, orsakar œtíS mikið fjárhagslegt
tjón. Ekki afteins nokkurra einstaklinga eöa þeirra, sem á hverjum tíma eiga í deilum um kaup
og kjör, heldur ná slíkar aSgerftir til svo a!8 segja hvers einasta þjóftfélagsþegns.
Nœrtœkt dæmi þessu til sönnunar er hiö nýafstaöna verkfall á kaupskipaflotanum. Tveir
eöa þrír menn á hverju skipi uröu að knýja fram samninga meS vinnustöövun. Oll flutninga-
skip landsmanna stöövuöust í nokkrar vikur. VöruþurS varö í afskekktum landshlutum. Varn-
ingurinn hlóöst upp í erlendum vöruskemmum og komst ekki til landsins. Með öörum orð-
um, allt flutningakerfiö fór úr skoröum, svo að mánuSir munu luía, þar til þaö er komift í
samt lag aftur.
Þá munaSi litlu að milljóna verömœti af hraöfrystum fiski yröu að engu í frystihúsunum
í Vestmannaeyjum, svo ekki sé minnst á þau tilbrigði í vinnustöövunum, sem þar voru um
hábjargrœöistíma eyjarskeggja, en vi8 þa5 eitt töpuðust tugir milljóna í glötuSum tækifœrum
til afla.
Og enn er blásiö í herluöra og viröist sem aðal orustan eigi að hefjast. Nú eru þcSS ekki
aðeins nokkrir matsveinar og þjónar, sem afskiptir hafa veriö í kaupi borið saman vi8 starfsbrœð-
ur í landi, heldur eru þdS 10 til 15 þúsundir vinnandi fólks, sem stdSraSið er í að bæta kjór
sín, í vaxandi dýrtíð og okri.
Þó er að þessu sinni Ijós punktur og gott dœmi um ábyrgSartilfinningu verkafólksins, en
það er, að horfið var frá því óráði að hefja verkfall 1. marz. Þetta var mikið drengskaparbragð
og líklegt til þess að draga úr þeirri beiskju er œtíð skapast í vinnudeilum og œtti að stuðla að
því að friðsamleg lausn náizt í deilunni.
Málflutningur stjórnmálaflokkanna í málgögnum þeirra eru sízt til þess fallin að bera
klœði á vopnin, heldur miklu fremur til þess að hella olíu í eldinn. Atökin á stjórnmálasviðinu
eru svo óvœgin að ef þau vœru háð eingöngu á vettvangi kaupdeilna, myndi sundrung og ófriður
vera hér landlœgur.
Sem betur fer eru nú allar líkur til þess að sœttir takizt. Ríkisstjórnin hefur, þótt seint sé,
lagt fram sínar tillögur í þessari „liöfuðdeilu ársins“. Auðvitað á hverri ríkisstjórn að vera Ijóst
hvað þegnamir bera úr býtum á hverjum tíma og leiðrétta ósamrœmi milli kaupgjalds og
framfœrzlukostnaðar, áður en til vandrœða kemur.
VÍKINQU R
39