Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1955, Page 24
Dr. Jón Dúason:
HVER Á GRÆNLAND ?
Sérstaklega er þetta eftirtektar vert, hvað Noreg og
hinar miklu norsku heimildir snertir, því frá Noregi
var alla tíð rekin mikil verzlun við Grænland, og frá
ca. 1350 var öll verzlun og siging til Grænlands einokuð
fyrir Björgvin. Samt er ekki til, og hefur aldrei verið
til, nokkur réttarbót eða nokkur lagastafur fyrir þessi
viðskifti, nema þær réttarbætur, er giltu fyrir verzlun-
ina við ísland. Þær giltu með öðrum orðum einnig fyrir
Grænlandsverzlunina. Árið 1388 er umboðsmanni kon-
ungs á Grænlandi boðið að ferma vörur konungs í þann
fjórðung lestarrúms, sem konungur átti heimting á
lögum samkv. í skipum, er gengu milli íslands og Nor-
egs, og árið 1389 voru sekkjagjöld af grænlenzkum
vörum í Björgvin reiknuð eftir töxtunum fyrir ísland:
„att allo iamfullo sem af Islendzsko godze efter rette
rekningh“. Og það upplýsist svo í yfirheyrslunni (og er
svarið), að öll ákvæði einokunarlaganna íslenzku gilda
á Grænlandi. (rönl. hist. Mind. III, 140).
Er við leggjum mat á þetta neikvæða svar heimilda
allra landa, verðum við að hafa í huga, að Grænland
og samskifti þess við umheiminn var ekkert smáræði á
fyrri öldum. Það tók yfir alla Norðursetu eður Hvítra-
mannaland, er virðist vera ísl. útlegging á latneska heit-
inu Albania magna eða superior, er fræg var á mið-
öldum um öll lönd af vörum þeim, er þaðan fluttust um
geysaði eldurinn í þessu fagra skipi, er eyði-
lagðist gjörsamlega.
Nú var aðeins „Evrópa“ eftir, en einnig það
skip komst í hættu, er Þjóðverjar ákváðu að
eyðileggja það, áður en ameríski herinn næði
til Bremerhaven, en áður en slíkt mætti ske,
tókst Bandaríkjamönnum að ná skipinu á sitt
vald, án þess að til harðra átaka kæmi. Síðan
var skipið notað í herflutninga fyrir Banda-
menn, og fór sem slíkt í þrjár ferðir.
En ólánið elti „Evrópu“ stöðugt og ávallt var
eldur að verða laus í skipinu, þótt minniháttar
væru. Skipið varð Bandaríkjamönnum dýrt her-
fang, því stórum fjárfúlgum varð að eyða í við-
gerðir á því. Meðal amerískra sérfræðinga var
almennt álitið, að „Evrópa" væri ekki eins gott
skip og Þjóðverjar vildu vera láta. 1 ófriðnum
var miklu stáli úr því flutt í land og einnig
upplýstist, að skipið væri stærra en upp var
gefið, og að Þjóðverjar hefðu lengt það á með-
an á byggingu þess stóð.
Noreg út u mallan heim. Sigurður Stefánsson segir um
1590, að Grænland hafi orðið álíka víðfrægt út um
heim og móðurland þess, ísland sjálft (non magis nota
esset ipsa patria quam Grönlandia). En hinn norski
höfundur Konungsskuggsjár segir seint á 13. öld, að
fólksfjöldi Grænlands muni álíka og þriðjungur úr
norsku biskupsdæmi, og á þá líklega aðeins við hina
kristnu menn á Grænlandi.
Þessi neikvæða afstaða heimilda allra landa verður ^
þannig ekki skýrð með því, að grænl. nýlendan hafi
verið hreinir smámunir eða að sáralítil samskifti hafi
verið við Grænland, heldur hinu, að Grænland hafi verið
hluti hins ísl. þjóðfélags, og Grænlendingar íslenzkir
menn.
Ég kem svo að þeim upplýsingum, þar sem Noregs-
konungur, kaþólska kirkjan og þinglög í Noregi kann-
ast við, að Grænland sé hluti hins ísl. þjóðfélags.
Einhverntíma á árabilinu 1016—1023 gerðu íslend-
ingar sáttmála við Ólaf digra, um rétt íslenzkra manna
í Noregi. í 12. grein hans segir svo:
„Ef þeir menn verða sæhafa i noreg er vart hafa til
Grön lands eða fara í landa leitan. eða slítr þa út fra
inu Albania magna eða superior, er fræg var á mið-
öldum um öll lönd af vörum þeim, er þaðan fluttust um
Noreg út um allan heim. Sigurður Stefánsson segir um
Árið 1946 fengu Frakkar skipið upp í skaða-
bætur og skírðu þeir það „Libertie”. Þeir tóku
strax til óspilltra málanna og hófu stórfelldar
viðgerðir á skipinu, til þess að breyta því aftur
í glæsilegt farþegaskip, en hið reynda skip
hafði enn ekki orðið fyrir nógu miklum óhöpp-
um. Er það lá fyrir festum í Le Havre, skall á
fárviðri, er sleit festar þess. Skipið rak út á
miðja höfn, þar sem það rakst á flakið af
„Paris“ og sökk. Þá var tekið til við björgunina
og síðan miklar viðgerðir enn á ný, því koma
varð skipinu í ferðir, sem allra fyrst. Frakkland
þarfnaðist þess. Viðgerðin tók mjög stuttan tíma
og enn einu sinni slapp „Evrópa“ við verkfæri
upphöggvunarstöðvarinnar, og brátt var það
komið á siglingu — en nú undir fána franska
skipafélagsins Générale Transatlantique.
Sagan af „Bremen“ er lokið, en sögu „Liber-
tie“ ex „Evrópa“ verður ekki sögð lengri hér.
4k ák
62
VÍKINBUR