Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1955, Side 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1955, Side 21
Hvað varð um „Evrópu" og „Bremen"? Árið 1928 var merkilegt ár í sögu þýzka kaup- skipaflotans. Þýzkaland var að ná sér eftir áhrif eyðileggingar fyrri heimsstyrjaldarinnar. Með eins dags millibili hlupu af stokkunum tvö risa- farþegaskip ,sem áttu í vændum grimm örlög. Hinn 15. júní rann „Evrópa“ í sjóinn frá skipa- smíðastöðinni Blohm & Voss í Hamborg, að við- stöddum tugþúsunda áhorfenda. Skírnarræðan var haldin af sendiherra Bandaríkjanna, Shur- man, er óskaði skipinu góðrar framtíðar. ör- laganornin átti þó eftir að spynna þráð sinn þannig, að 17 árum síðar sigldi skipið undir bandarískum fána. Hinn 16. júní 1929 hljóp hitt skipið af stokk- unum hjá Veser skipasmíðastöðinni og var það, eins og „Evrópa“, eign Norddeutscher Lloyds. Þetta skip hlaut nafnið „Bremen“. Hinir mörgu virðingarmenn, er verið höfðu við sjósetningu „Evrópu“, voru fluttir í þrem járnbrautarvögn- um til hinnar fánum skrýddu Bremenborgar, þar sem þeim og forseta ríkisins, Hindenburg, var heilsað eins og konungbornum, með 21 fall- byssuskoti frá beitiskipinu „Emden“. f skírn- arræðu sinni, sagði hinn gamli stríðsmaður með- al annars, að það væri von Þýzkalands, að skipið störf vísindamannanna munu leiða í dagsljósið með vísindastarfsemi sinni. Skip þetta, sem byggt var fyrir vestur-þýzku stjórnina, er útbúið með það fyrir augum, að uppfylla allar þær kröfur, sem nútíma fiskveiði- tækni og iðnaður krefst. Skipið mun aðallega halda sig á norðlægum fiskimiðum og við Græn- land. Vísindaútbúnaðurinn er mjög fullkominn og þar eru rannsóknarstofur fyrir líffærafræði, gerlafræði og fleiri vísindagreinar. Til viðbót- ar hinum 15 vísindamönnum eru vistarverur fyrir 8 nemendur í hinum ýmsu vísindagreinum. Hinn 3. marz síðastliðinn var þetta fullkomna fiskveiði- og hafrannsóknarskip vígt af forseta V estur-Þýzkalands. Olaf Traung lýkur skýrslu sinni með því, að láta í ljós það álit sitt, að hinar þýðingarmiklu nýjungar, skjólþilfarið og vélstýrið, séu ákaf- gæti orðið til þess að sannfæra aðrar þjóðir um vilja Þýzkalands til vinsamlegrar samvinnu. Sennilega óraði hann ekki fyrir því, að skipin voru þannig útbúin, að hægt var að breyta þeim í flugvélamóðurskip á skömmum. tíma, sem þó aldrei varð úr. „Evrópa“ var 49.746 rúmlestir og „Bremen“, sem var stærri, 51.731 rúmlest. „Bremen“ var líka lengri í. sjólínu, 286,5 metrar, en „Evrópa“ aðeins styttri, um 68 cm. Hið fyrrnefnda skip hafði fimm þilför, en „Bremen“ tvö betur. Hvort um sig hafði rúm fyrir 2.500 farþega, en skip- verjar voru 950 á skipi. Hin tvö risaskip vöktu að vonum mikla at- hygli meðal skipafélaga um allan heim. Meðal annars af því, að þau voru byggð með „Bulb“- stefni svokölluðu, er reyndist ágætlega og síðar notað á mörgum öðrum stórskipum. Ráðgert hafði verið, að „Evrópa“ færi fyrst sína reynslu- för, en þannig vildu örlögin það ekki. Skipið var næstum tilbúið við bryggju í Hamborg. Handverksmennirnir voru að leggja síðustu hönd á innréttingu skipsins, og verið var að flytja húsgögn og annað um borð. Málararnir höfðu lokið sínu starfi utanborðs, er snögglega lega mikilsverðar fyrir fiskveiðarnar, og muni óhjákvæmilega hafa mikil áhrif á bygg- ingu fiskiskipa í framtíðinni. Aðeins notkun vélstýrisins á togurum til reknetjaveiða muni þegar í stað auka skipakostinn, sem skort hefur til þessara veiða. Eins mun skjólþilfarið, ef það í’eynist eins og ráð er fyrir gert, valda breyttum viðhorfum í þeim togurum, sem sækja fjarlæg mið, bæði hvað snertir þægindi og öryggi skipverjanna, og það, að veður mun ekki hamla veiðum eins og áður, en það þýðir styttri úthaldstíma og betri árangur af veiðiförinni. Nú, þegar skipið er komið í starfið, vekur mestan áhuga manna hinn fullkomni hreyfan- leiki þess, og hvernig hann kemur að notum við botnvörpuna, samanborið við venjulega tog- ara, og einnig borið saman við hinn nýja út- búnað á brezka togaranum Fairtry. VÍKINBUR 59

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.