Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1957, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1957, Blaðsíða 32
H.F. EIMSKIPAI ÉLAG ÍSLANDS AUKAFUNDUR Aukafundur í hlutafélaginu Eimskipafélag 'íslands, verður haldinn í fundar- salnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 9. nóvember 1957 og hefst kl. 1.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa, dagana 6.—8. nóvember næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félags- ins í hendur til skrásetningar 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. október 1957. Reykjavík, 11. júní 1957. STJÓRNIN. KAUPURFIDSLUR eftir kaup- og kjarasamningi F.F.S.I. og L.Í.Ú., frá 28. desember 1950 og samkomulagi nefndra aðila frá 13. júlí 1951 og 31. ágúst 1955. Tímabiliö júní—ágúst. — Vísitala 182. VÍSITALA INNIFALIN Á skipúm allt að 70 rúmL sem stunda veiðar með herpinót: Skipstjóri: Mánaðarkaup kr. 546,00 Stýrimaður: — — 546,00 Á skipum yfir 70 rúm., sem stunda veiðar með hrignót: Skipstjóri: Mánaðarkaup ...................kr. 1092,00 Stýrimaður: — — 655,20 2. stýrim.: — — 546,00 2. — — — — 4.067,70 1. vélstjóri: — — — 6.147,96 2. — — — — 4.990,44 KAUPTRYGGINGAR Skipstjóri: Pr. mán...................kr. 3.903,90 Stýrimaður: — — — 3.903,90 1. vélstjóri: Á síldveiðum ............. — 5.855,85 2. — — .............. — 4.879,88 Á skipum allt að 75 rúml., sem stunda veiðar með herpinut: Skipstjóri: Mánaðarkaup .................kr. 546,00 Stýrimaður: — ..............— 546,00 Á skipum, sem stunda reknetja- línu-, þorsk- netja-, botnvörpu- eða dragnótaveiðar: Skipstjóri: Mánaðarkaup ..................... kr. 546,00 Stýrimaður — — 546,00 1. vélstjóri: — — 273,00 2. — — — 273,00 Á skipum, sem stunda innanlandsflutninga, eða sigla til útlanda með ísvarinn fisk: Skipstjóri: Pr. mán.......................kr. 6.370,00 1. stýrim.: — — — 6.023,20 TÍMAKAUP Þegar skipstjórar og stýrimenn vinna við skip milli veiðitímabila: Pr. kl................................ kr. 21,84 ATH.: Orlofsfé er eigi reiknað með í ofangreindum kaupgreiðslum, en það greiðist með 6%. Gildir aðeins fyrir löglega meðlimi F.F.S.f. og L.Í.Ú. Reykjavík, 1. júní 1957. F. h. Farmanna- og fiskimannasambands íslands: Guðm. Jensson. F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna: Hafsteinn Baldvinsson. 144

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.