Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1959, Blaðsíða 14
Sjötta happdrættisár DAS að byrja
— tuttugu vinningar mánaðarlega
Ágóði s.l. 5 ára, 14 millj. kr., renna til Hrafnistu - =
Frá því Happdrætti Dvalarheim-
ilis aldraðra sjómanna hóf starf-
semi sína, hefur það átt miklum
vinsældum að fagna, eins og bezt
sést á því, að happdrættið hefur
alltaf verið uppselt í byrjun hvers
happdrættisárs, og er nú næst
stærst happdrætta í landinu.
Fyrsti útdráttur í happdrættinu
fór fram 3. júlí 1954 en það fyrsta
happdrættisár var aðeins í 10 flokk-
um með samtals 16 vinninga, og
útgefnir miðar voru þá 30 þúsund.
Annað árið voru gefnir út 50 þús.
þlutir og vinningar þá 27. Þriðja
árið ovru gefnir út 65 þús. hlutir,
en vinningar voru 40. Mánaðarverð
var 10 kr. fyrstu 3 árin en 20 kr.
tvö síðustu ár, en þá hefur tala
■¥>--------------------------------
20.45: „Jóhannes Krúss“: Mikill
ís er nú umhverfis okkur.
21.00: „Jóhannes Krúss“: „Hans
Hedtoft" — getum við fengið
miðun.
21.00: Ekkert svar.
21.03: „Jóhannes Krúss“: Við
köllum „Hans Hedtoft", við köllum
„Hans Hedtoft".
21.03: Ekkert svar.
21.06: „Jóhannes Krúss“: Við
heyrum á bylgjulengd 500 dauf og
nokkuð ófullkomin merki frá „Hans
Hedtoft" — tvö stutt og þrjú löng
merki.
21.07: „Jóhannes Krúss“: Hans
Hedtoft, Hans Hedtoft — eruð þið
vinninga verið 120 hvort ár.
Þar sem happdrættið má aðeins
samkvæmt lögum þess hafa fáa til-
tekna hluti í vinninga, býður það
eingöngu upp á fáa en verðmæta
vinninga. Margir þeirra, eins og
íbúðir og bifreiðir, eru mjög eftir-
sóttir hlutir. íbúðir eru afhentar
þinglesnar og bifreiðir skráðar og
tryggðar.
Um 100 umboðsmenn.
Happdrætið starfrækir um 100
umboð um land allt, en langstærst
þeirra er aðalumboðið í Vesturveri
í Reykjavík, sem selur 57% af öll-
um útgefnum miðum í happdrætt-
inu. Af einstökum umboðum má
nefna, að Sjóbúðin, Reykjavík, hef-
ur fengið 5 vinninga, Hreyfill 7,
—:-------------------------------<»
þarna — við köllum Hans Hedtoft
— eruð þið þama.
21.07: Ekkert svar.
Síðan hefur ekkert heyrzt. Allar
tilraunir án árangurs.
Eftir lestur skýrslunnar sagði
forseti sjóréttarins: „Við berum öll
virðingu fyrir þessum litla þýzka
togara og fyrir þeim dugnaði og
seiglu, sem mennirnir sýndu, Þeir
miðuðu, lýstu með Ijóskösturum og
flugeldum. Þeir unnu til hins síð-
asta, og héldu áfram leit alla nótt-
ina og næstu daga á þessum norð-
lægu slóðum. Þetta var mikill dugn-
aður og hetjuleg björgunartilraun,
sem allir verða að virða".
Sigríður Helgadóttir 6, Haínar-
fjörður 14, Keflavíkurflugvöllur 9,
Keflavík 13, Vestmannaeyjar 5, Ak-
ureyri 10, Siglufjörður 4, Isafjörð-
ur 7, Flateyri 4, Stykkishólmur 4,
Akranes 10, en önnur færri.
Vinningar 24 milljónir.
Á þessum 5 árum hefur happ-
drættið greitt tæpar 24 milljónir í
vinninga og skilað rúmum 14 millj-
ónum í hagnað, en frá því það kom
til sögunnar, hafa framkvæmdir
við Dvalarheimilið gengið miklum
mun örar og hefur nú verið byggt
þar fyrir rúmar 19 milljónir króna.
Þar dvelja nú 76 vistmenn, auk 36
í hinni nýbyrjuðu hjúkrunardeild. ,
Bygging samkomu- og kvikmynda-
húss er orðin fokheld, en fáist
áframhaldandi fjárfestingarlc-yfi og
innflutningsleyfi fyrir bíóvélum og
tilheyrandi, er vonast til, að bíóið
geti tekið til starfa á næsta ári.
Næsta verkefni er svo bygging
tveggja vistmannaálma, en biðlisti
liggur nú ætíð fyrir um vist í heim-
ilinu.
6. happdrættisárið.
6. happdrættisárið er nú að hefj-
ast, og er byrjuð sala á miðum, er
hafa losnað, en endurnýjun árs-
miða oð flokksmiða hefst 18. þ. m.
Tala útgefinna miða og verð verð-
ur óbreytt, en nú verða 20 vinn-
ingar útdregnir 3. hvers mánaðar
í stað 10 áður. Fullgerð ibúð og
tvær bifreiðir verða útdregnar mán- k
aðarlega eins og áður, en aðrir
vinningar verða húsbúnaður fyrir
kr. 10.000,00 til kr. 20.000,00 hver
eftir eigin vali vinnenda. Heildar- ,
verðmæti vinninga verður átta og
hálf milljón króna eða 54.5% ai
veltu, sem er nokkru hærra en s.l.
ár. —
Happdrættið gefur út mjög
smekklega vinningaskrá, sem Atli
Már Árnason hefur teiknað og ann-
azt um og ljósprentuð í Litho-
prent h.f.
Stjórn Happdrættis D.A.S. skipa
Henry Hálfdánarson, Þorvarður
Bjömsson, Gunnar Friðriksson,
Garðar Jónsson og Tómas Guðjóns-
son. Við aðalumboð og skrifstofu
starfa samtals 10 manns. Fram-
kvæmdastjórar eru þeir Baldvin
Sónsson og Auðunn Hermannsson.
(Frá stjórn happdrættis D.A.S.).
78
VÍKINGUR