Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 27
örn Steinsson a / • Xí • f • / ^toridja a s|o Grein þessi er eftir Rune M. Lindgren. Hún birtist í maíhefti Sænska sjómanns- ins 1958. Órofa vídd hafsins hefur um aldaskeið verið mikill orrustu- völlu'r, þar sem barist er um lífs- viðurværi. Allir þekkja barátt- una um fiskimiðin, stríðið milli kaupskipanna um vöruflutninga landa í milli og kapphlaup þjóð- anna, sem eignast vilja sjávar- botninn tugi mílna á haf út til þess að geta borað eftir og nytj- að olíu, sem finnst þar undir. I þessari grein verður fjallað lítillega um eina merka grein orrustuvallarins, hvalveiðarnar. Hvalveiðarnar hafa verið marga mannsaldra mikil at- vinnugrein. Sagan af spámann- inum Jónasi, sem ferðaðist með hvalnum víða vegu er mjög göm- ul. Hvalveiðarnar eru miklu eldri en sagan af Jónasi. Heimildir telja sögu þessa skrök eitt og Jónas hafi aldrei stundað hval- veiðar. Ýmsir fornfræðingar fullyrða, að hvalveiðar hafi ver- íð stundaðar, áður en mynda og leturgerðin voru komin á það hátt stig, að menn gætu sýnt eða skýrt f'rá veiðunum á heimild- argagni. í borginni Knossos á Krít fannst elzta lýsingin á hval, vinnsla möskvans. Svo ég hef slegið því föstu að stærðfræðin sé rétt. En þar sem stærðfræðileg þekking á möskvanum er aðeins nauðsynlegur undi'rbúningur undir mögulega lagfæringu vörp- unnar, þá finnst mér engin fjar- stæða að fara eftir bendingum möskvans og ég hef að nokkru lýst í bréfum mínum. Svo vona ég, að þið takið af- stöðu með eða móti og þá benda mér á hvar ég hef 'rangt fyrir mér. Hvort ég tel möskvana skakkt og hverjir eru oftaldir. Eða hvort þessi stærðfræði dugi ekki til vörpugerða'r og hvaða stærðfræði þá? Sigfús Magnúss VÍKINGUR sem menn þekkja. Fræðimenn greinir á um aldur hennar, telja sumir lýsinguna 1500 ára, en aðr- ir 3900 á’ra gamla. Hvalveiðar eru stundaðar fyr- ir Krists burð. Um 1100 f. Kr. veiða menn hvali á Miðjarðar- hafi. Hermenn Alexanders mikla veiða hvali í Pe'rsneska flóanum. Eskimóar eru álitnir fyrstu menn, sem stunda skipulagðar hvalveiðar. Skandinavar by'rja mjög snemma veiðarnar. Norsk- ir víkingar stunda hvalveiðar umhverfis Nordkap þegar hlé er á víkingaferðum þeirra. Fyrst í stað láta menn sér nægja að ná hvölunum, sem koma upp á of grunnt vatn og komast ekki út aftur. En fljótlega er þó lagt út á bátum með þar til gerða hvalskutla. Baskar eru fyrstir sagðir koma upp hjá sér hvaliðnaði í líkingu við það, sem nú tíðkast. Þeir byggja fyrsti’r suðuker í skipum sínum og sjóða spikið. Þeir breýta skutlinum í þá lög- un, sem hann hefur nú. Götin á skutlinum er þeirra hugmynd, en þau festa skutulinn betur i hvalnum. Um 1200 stækka hvalveiði- skipin. Þau eru þá um 100 tonn, sem er lítið miðað-við skipin í dag. Á þessum bátum er farið í langa'r ferðir. Hvalkjötið er snemma mikils metið og auðvelt að koma því út. Hvalurinn er lengi framan af taíinn til fiska, en ekki spen- dýra. Þeir sem trúar vegna fasta máttu því eta hvalkjöt án þess að syndga. Á þessum tíma er mönnum ekki fullljóst, hversu mikil verðmæti hægt er að öðl- ast úr hvalnum. Olíán.sem unnin e'r úr spikinu, var notuð sem brennslugjafi. Seinnitíma börn læra svo að nota hvallýsið sem fæðu. Snemma er farið að „þjena“ á hvalveiðum. Samkvæmt fyrir- skipun útgefinni af Englands- konungi Edwardi III. árið 1200 á að greiða hvalveiðiskipi 6 sterl- ingspund fyrir hve'rn hval, sem skipið kemur með að landi, en er háð því skilyrði að hvalurinn sé fyrirsjáanlega eitthvert verð- Hvalmóðir með nýfæddan unga. (Myndin er tekin úr flugvél). 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.