Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 55
um árangri. Yfirlæknirinn, dr. Ganz og samstarfsmenn hans, ákváðu fyr- ir hálfu ári síðan að gera tilraun með þessa nýju læknisaðgerð gagn- vart asthma. Án tillits til aldurs, kyns eða á hvaða stigi sjúkdóm- urinn var, völdu læknarnir 20 sjúkl- inga er sjálfviljugir vildu ganga undir þessar skurðaðgerðartilraun- ir. (Meðfylgjandi teikningu er ætl- að að gefa skýringu'á aðgerðinni, en stuttri frásögn er sleppt hér í þýðingu). Læknarnir í Trier gerðu þjssa skurðaðgerð aðeins öðrum megin, en létu „Paraganglion caroticum" vinstra megin ósnertan. Nakayama hafði í einstökum tilfellum tekið hann báðum megin, en ekki talið að um árangurslíkan mismun væri að ræða, og þess vegna töldu þýzku læknarnir ekki ráðlegt að gera það í sínum tilraunum. Hinar athyglisverðu niðurstöður þossara tilrauna birti dr. Ganz fyrir stuttu síðan í læknaritinu „Medizin- ische Klinik“. Af þessum tuttugu asthma-sjúklingum hafa 11 fram að þessu losnað við sjúkdómsein- kennin (aðgerðarárangur: „góð- ur”); fimm sjúklinganna höfðu á fyrstu átta vikunum eftir aðgerðina fengið aðkenningu asthma-ein- kenna, cn sem þó var ekki nálægt því, sem áður hafði verið (aðgerð- arárangur: ,,bati“), aðeins hjá fjór- um sjúklingum varð ekki vart neins verulegs árangurs (aðgerðarárang- ur: „óbreytt ástand“). Umsögn dr. Ganz um heildartilraunina: „Árang- ur aðgerða sérkennilega góður“. Sérstaka athygil og áhuga vakti líðan hinna fyrstu tveggja sjúkl- inga, því að fyrir skurðaðgerðina höfðu þeir árum saman ekki sofið ótruflaðir heila nótt. Dr. Ganz vildi þó vekja athygli á, að aðeins fram- tíðin gæti leitt í ljós, hvort að ein- hverju leyti væri um sálræn áhrif að ræða. Þrátt fyrir þennan fyrirvara, eru Trier-læknarnir trúaðir á að að- gerð þessi beri athyglisverðan ár- angur. Frá því sem að framan get- ur hafa þeir enn gert sömu aðgerð við 23 sjúklinga og náð svipuðum árangurshlutföllum (60 prósení) eins og í fyrra tilfellinu. (Lausl. þýtt úr Spiegel). VIKINGUE 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.