Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Síða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Síða 59
Þorvaldur skipstjóri (2. t. v.) og skipverjar hans. Halkion ... 730 Farsæll ... 719 Kap ... 718 Sjöfn ... 715 Bergur ... 712 Erlingur III. ... ... 710 Vonin ... 707 Þórunn ... 706 - — Meta ... 704 - ■— Björg NK ... 700 Benóný Friðriksson skipstjóri á Gullborgu, Vestmannaeyjum, sem er 84 lesta bátur, er fæddur í Vest- mannaeyjum 7. janúar 1904. Hann byrjaði sjómennsku innan við fermingu, eða 13 ára að aldri. Ár- ið 1921 varð hann formaður, og hefur verið óslitið skipstjóri síðan. Hann hefur verið framúrskarandi fengsæll skipstjóri alla tíð, og er þetta 6. vertíðin í röð, sem hann er aflahæstur, ekki aðeins í sinni verstöð, heldur sennilega yfir allt ísland. Reykjavík. Vertíðin í heild hefur verið sæmi- leg, eftir því sem hér gerist. 10 aflahæstu bátarnir eru: VÍKINGUR 179

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.