Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Blaðsíða 1
EFNISYFIRLIT bls. Sjálfvirkni í skiparekstri 183 Örn Steinsson • Grásleppan getur verið arðvænleg 185 Stefán Nikulásson • Skipstjórnamienn kaupskipa 186 Jón Eiríksson Rifshöfn á Snæfellsnesi 190 Drangar og Drangaferðir 192 Gunnar Magnúss. frá Reynisdal • Skipt uni skipsskrúfu 195 Stefán Nikulásson Graskarfinn 196 Hugleiðingar á flugi 198 Örn Steinsson Kuwait furstadæinið 203 Magnús Jensson þýddi Bátar og formenn í Vestm.eyjum 207 Jón SigurðssOn • Hundrað ára afmæli sjómanns 208 Jón Ilafnsson • Örlygsstaðabardagi 21. ágúst 1238 210 Einar Bogason frá Hringsdal Múlasninn, sniásaga eftir Björn Aagard 213 Ólafur Valur Sigurósson þýddi Frívaktin o.fl. Forsíðumyndin: Sigurlijörg OFI, stærsta skip, sem smíð- að hefur verið hérlendis, kemur í fyrsta skipti til heimahafnar sinnar, Ólafs- f jarðar. Slippstöðin li.f., Akureyri annaðist siníði skipsins. Ljósmynd: Yngvi Hrafn Jónsson. Sjónianna Itatá VÍKIIMGUIf Útgefandi F. F. S. í. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), öm Steinsson. Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson form., Böðvar Steinþórsson, Ármann Eyjólfs- son, Henry Hálfdansson, Jón Eiríksson, Halldór Guðlijartsson, Hallgrímur Jóns- son. Blaðið kemur út einu sinni í mán- uði og kostar árgangurinn 250 kr. Rit- stjórn og afgreiðsla er að Bárugötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur,“ Póst- hólf 425, Reykjavík. Sími 1 56 53. Prent- að í Isafoldarprentsmiðju h.f. VÍKINGUR Si yjomanna, lUit VIKINGUR rarmanna- 'Mtq efíand i: 3a ^diólimannaóamban J JJanJi °9 Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og örn Steinsson. XXVIII. árgangur. 7. tbl. (OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Örn Steinsson : S JÁLFVIRKNI I SKIPAREKSTRI Ekki fer rnilli mála, að við, sem nú erum nppi lifum einliverja þá mestu breytingartíma, sem lengi hafa yfir mannkynið gengið. Fram- þróun vísinda og hvers konar tækni fleygir fram með nndraverðum hraða. Það sem í gær þótti gott er í dag úrelt og gamalt. Og engiim held ég að nú þori að fullyrða, að vísindi og tækni séu búin að ná algjörri fullkomnun, heldur má segja að óendanleg framþróun sé framund- an. Árið 1936 voru menn ekki sömu skoðunar. Lét t.d. einn mesti eðlis- fræðingur þeirra tíma þá skoðun sína í ljós, að eðlisfræðin liefði þeg- ar náð liápunkti þróunar sinnar. Og hvað hefur ekki síðan skeð á sviði eðlis- og efnafræði, en þessar tvær greinar eru undirstaða nú- tíma tækniframfara. Ég hef liaft dálítið gaman af því að sjá viðbrögð ýmissa aðila undan- farna daga gagnvart liinu nýja hug- taki sjáljvirkrti í skiparekstri. En fyrir atbeina skólastjóra Vélskólans með f járhagslegan stuðning frá Vinnuveitendafélagi íslands, Lands- samhandi íslenzkra útgerðarmanna og Vélstjórafélagi Islands, var feng- inn hingað norskur vélfræðikenn- ari, sem liefur kynnt sér sjálfvirkni með það fyrir augum að kenna vél- stjóraefnum á þennan útbúnað. Hér í Víkingnum liafa margar greinar birzt um sjálfvirkni og hug- leiðingar í sambandi við liana. — Reynum við liér að fylgjast með því helzta, sem þar gerist, þótt það sé reyndar eingöngu með lestri tækni- rita. En fyrirlestrar hins norska kenn- ara hafa vakið mikla athygli, að minnsta kosti á yfirborðinu, og meðal annars gefið ýmsum blaða- mönnum nokkurn blaðamat. Og að því er ekki að spyrja, eins og reynd- ar endranær, þegar eitthvað nýtt kemur fram, að lausnin er fundin á efnaliagsvandræðum okkar. -— Að þessu sinni voru sjávarútvegsmálin leyst á einfaldan hátt í leiðara stærsta blaðs landsins og væri það sannarlega gleðilegt að leiðaraskrif- ara yrði að ósk sinni. I fyrirlestrunum, sem voru skýrir og vel fluttir, kom ekkert nýtt 183

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.