Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Blaðsíða 26
00C50CO00 Hundrad ára afmæli sjómanns 00000000 Rafn Júlíus Símonarson var Skagfirðingur, fæddur 1. júlí 1866 á Lýtingsstöðum í Lýtingsstaðalireppi, dáinn 8. júlí 1933. — For- eldrar: Arnfríður Rafnsdóttir, Þórðarsonar á Breið, og Símon Jónsson, Þorlákssonar á Stóru-Okrum í Blönduhlíð. Rafn var inn óratugi formaður, og keniur liann talsvert við sögu á fyrstu tímmn vélhátaútvegs liérlendis, við Breiðafjörð og víðar. KUWAIT - Framhald af hls. 203 aðnum. Þá skyldi vera hægt að vinna aflann um borð, þ.e.a.s. hreinsa, gera að honum, flokka og djúpfrysta. Loks skyldi byggja móðurskip 170 fet á lengd, með frystilestum, viðgerðarverkstæði, þilfarskrönum, til þess að losa aflann og hafa birgðir fyrirveiði- flotann. Hinn 9. apríl 1964 var samningur gerður við norsku skipasmíðastöðina Ankerlökken A/S, um smíði á skipunum, sem aðalverktaka, en nokkur skipanna voru smíðuð af öðrum norskum skipasmíðastöðvum, sem þannig urðu undirverktakar, en móður- skipið var smíðað hjá Liaaen, Álasundi. Samtímis var samið um smíði á 40 feta rannsóknar- og fiskileitarskipi, sem leita skyldi miða við strendur landsins, sem veiðiflotinn gæti hagnýtt sér. Engin vandræSi. Á meðan á smíðinni stóð, voru norskir fagmenn ráðnir á skipin, (Höfundur staddur við leiði föð- ur síns í tilefni þess að liðin voru hundrað ár frá fæðingu hins látna). Ilwrisí hljótt í hrjósti mér bcrnskutorn og Ijúfur strcngur, gfir Jiinni hvílu hér, hundraö árn gatnli drcngur. Ungur hélstu úr heimavör, hylltur Ægisdœtrum prúifum, lugviss höndin, lundin ör, - lútió stundum vnöa á súöum. - l>(ir var fátt um Jiarflaus orð, Jianki vökuil stgristaka, gtctt til sjtia á btnöi borö, bátur varinn, - kveöin staka. þ.e. framkvæmdastjórar, eftirlits- menn við skipin, verkstjóri, skip- stjórar og vélamenn. 1 maímánuði 1965 lagði flotinn svo af stað frá Noregi til Kuwait, undir eigin vélarafli, nema litla rannsóknarskipið, sem flutt var á þilfari móðurskipsins. Hinir norsku áttu að skila skipunum heilu og höldnu eigendum í Ku- wait. Þrátt fyrir að flotinn var stór og leiðin löng, kom ekkert óhapp fyrir á leiðinni, nema ef kalla skyldi óhapp, að eitt veiði- skipanna tafðist einn dag í olíu- höfn, en náði fljótlega skipalest- inni og öll skipin náðu samtímis höfn í Kuwait. Einn mánuð tók að ráða og þjálfa innlendan mannskap, en síðan lagði flotinn út á veiðar. Eins og verða vill, þegar um jafn yfirgripsmikið fyrirtæki og þetta er að ræða, urðu nokkrir byrjunarörðugleikar, svo sem röskun á áætlunum, meðferð hinna mörgu og flóknu tækja, birgða áætlanir og þess háttar, en engir alvarlegir, og fljótt yfir- Tiöum skilur lán og list, - leiði stopult vcgs og frama. og aö sönnu útivist ciga hlaustu stormasama. Þó var cinatt alvakinn glur brjósts og hugans tciti, gott aö vera granni Jiinn, glatt í Jiínu förunegti.. . Svo var línan loka skráö, lcnt í stcvar hinsta broti, allra vega endi náö, - allra heimsins veöra sloti. Vermir, grteðir veikan hlyn, veraldar í stormi hörðum, heillar aldar endurskin gfir Jiínum höfuösvöröum. - •lón Rafnssou. unnir. Aðal vandinn reyndistvera að fullnýta hin mörgu, marg- brotnu tæki, í svona litlum skip- um, sem voru aðeins 90 fet á MóSurskip jlotans hejur veriS mesta happa jleyta. VlKINGUR 208

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.