Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Blaðsíða 29
22. Bar sverS undir buklara, barSist rösklega meS því. Hlíf yfir höfSi Snorra, hafSi buklara Sturla. Sturlu’ aS var aSsókn mikil, en Lauga-Snorri hlífSi honum, en sér ei sjálfum. ScerSur mjög féll því kappinn. 23. MeS GrásíSu gjörSi verjast gildur Sturla kappinn. Harl svo lagSi fram lietjan, aS höldar ei fengu staSiS. BilaSi spjót bognaSi; brá hann því undir fót sér. Veiktist þar af vörnin vöskum þá lijá kappa. 24. HúnröSur heiftþrunginn, hart lagSi spjót á Sturlu. Honum Sturla hér móti hart svo spjótinu lagSi. Hann féll viS, en hlífSi hans örugga brynja. Upp stó 3 aftur og lagSi í hœgri kinn Sturlu. 25. KoSrán SvarthöfSasonur sinu spjóti fram lagSi til Sturlu stæltur nokkuS. Sturla mælti,’ er hann sá hann: „Ertu þar enn fjandinn?" „En hvar vœri hans meir von?“ anzaSi KoSrán ólmur. Ei lagiS Sturlu skeindi. 26. HúnröSur hress þá upp stðS, í hœgri kinn Sturlu lagSi. „Nú smádjöflar vinna á oss,“ í þvi mælti Sturla. Hjalti hirSsækinn lagSi, hans í vinstra kinnbein. BöSvar kampi kaskur, í kverk og munn lagSi Sturlu. 27. Sturla hart til Hjálms lagSi, hann svo féll viS lagiS. Sturla þrem sárum særSum, svo mælti til Hjalta: „GriS frœndi gef án tafar.“ „GriS skaltu af mér hafa.“ Svar þetta svo var Hjalta, sem hann gaf frœnda sínum. 28. Stálagrérinn Sturla sterkur var þá þrotinn af megnri blóSrás og mæSi. Mæddur á herSar Hjalta, höndum grípur garpur; gerSinu svo úr héldu. Greip Hjalti hendi sinni, um herðar og bak Sturlu. 29. NiSur sér náSi kasta nú Sturla af mœSi Málfœri hans mjög óskýrt, þá mœltist hann til prestfundnr. Skaut þá yfir liann skildi skjómabur Ólafur tottur. Yfir hann kastar einnig elfdur Játgeir buklara. VÍKINGUR : 30. í þessu aS hér kemur, œstur Gissur og kastar af Sturlu hlífum öllum. Hann svo gerir mœla: ,flér skal ég aS vinna.“ í því bolöxi þrífur hann úr hendi ÞórSar, í höfuS Sturlu rekur. 31. Um leiS og Gissur greiddi greint axarhögg Sturlu; hljóp í loft upp heiftþrunginn lialurinn báSum fötum. Klœngur Bjarnason kauSinn í kverk þá lagSi Sturlu í sama sár, er hann hafSi, svo þrem fingrum mátti í stinga. 32. Gersemum, gulli öllu gjörSu lík Sturlu ræna, einnig og hans vopnum, í hendur Gissuri fengu. Öllum af honum klœSum, illmennin gjörSu fletta. Engum sárum úr blæddi eftir sáriS Gissurar. 33. „Ekki tel ég aS því," andsvar þaS veitti Gissur, er liann einnig heyrSi andlátiS Sighvatar. Marteinn Þorkelsson þá féll; þaS var skammt frá Sturlu. Þórarinn Sveinsson þvoSi, — því hann fékk griS — lik Sturlu. 34. Kolbeinn síSan Sighvatsson, svo og margt hans liSiS flúSi felmtraS til kirkju flestallt til Miklabœjar. Þó samt þar úr húsum ÞórSur GuSmundsson varSist. Uíst svo eftir vörn frœga vaskur féll meS sárum. 35. Tumi Sighvatsson síSan svo Gísli á RauSasandi flúSu upp í fjalliS, fylgdi þeim margt manna. Seggir þeir riSu síSan svo til EyjafjarSar. Sturla ÞórSarson þá griS og þróttmiklir Dugfussynir. 36. Markús Sighvatssonur, særSur var í gerSinu. Á VíSivöllum var kappinn virSulega húslaSur. Símon Knút, Gissur glaSa, Gissur svo þangaS sendi, Markúsi úr lífiS murka. Menn þessir þaS gjörSu. 37. Orustuna eftir allir menn griS fengu utan sex, sem voru: Sighvatssynir, Hrafnssynir, Hermundur Hermundarson, og hetjan Þórir jökull; vísuna frægu, er vel kvaS, & vaskur þá und högg lagSist. & 8 38. Kolbeinn og Gissur kaldir kirkju hótuSu aS brenna, óvígS því hún vœri, — viS því ei skyldi hlífast. — Sár aS þrengdir menn sátu til sólarfalls í kirkjunni. Kolbeinn Sighvatsson kappinn kvíSalaus út þá gengur. 39. Kolbeinn Sighvatsson sagSi síSan þá viS Gissur: „ÞaS vildi ég þú vildir, víst mig láta fyr höggva en minn barnungan bróSur blíSan ÞórS. ,j5vo skal vera.“ svarar Gissur greiðlega göfugum Kolbeini. 40. Einar kollur hjó Kolbein. IColbein unga spyr maSur: „Viltu mí ekki vaskur," veita þínum frœnda griS?“ Kolbeinn kvaSst þaS ei gera, kvaS meir tjón aS hans bróSur. ÞórS vó Brandur Þorleifsson. ÞaS var grimmdarverk mikiS 41. Krák, Sveinbjörn hér Hrafnssonu Herstein gjörSi vega. Þóri jökul þróttraman þá maSur sá bauSst vega. Síns bróSur sagSist hefna, sem Þórir hefSi drepiS í Bæjarbardaga háSum í BorgarfirSi sySra. 42. Hermundur Hermundarson, hárprúSastur var bragna. Hárin hneppa upp gjörSi, hann vildi ei blóSugt yrSi. Hann í loft upp horfSi. Hann vó Geirmundur þjófur. Hetjan liraustlega bar sig. Hann œSrulaust deySi. 43. Til aftökunnar er notuS öxin Sighvatar Stjarna. Af feSgum Sturlunga féllu, fimmtíu og dóu’ af sárum. Af Gissuri gjörSu falla, greindir sjö menn vera. Sturlungar misstu mikiS. Manntjón þeirra jókst síSar. 44. Kempur Kolbeinn og Gissur knáar þreltán liundruS höfSu í hildarleiknum. Hér af sjö aSeins féllu. FeSgaliS firSar telja freklega níu hundruS. Um fimmtíu af þeim féllu firSar, sem sagan hermir. 45. „Mikinn mun ég œtla, meS oss frœndum vera. Ef þeir œttu þess lcostinn, þeir ætla munu mér bana. En þaS einn guS veit meS mér, aS mildi mundi ég þeim sýna, ei þeirra blóSi úthella, þó ég hefSi til þess valdiS." Framhald á bls. 212 211

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.