Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Page 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1966, Page 20
Sem forseti, fram- kvæmdastjóri og eig- andi meirihluta hluta- bréfanna, legg ég til, aS viS hættum aS flytja stykkjavörur, en snúum okkur aS olíuflutningum. Er nokkur ykkar svo heimskur aS hafa á móti því? ACMT SHIPPifAGr C°- U7-D Ungi Rasmussen, scm var dansk-amerísk- ur, heimsótti gamla landið og fannst þar flest í smáum stíl. Hann kom á naut- gripasýningu, leit með hæðnissvip á eitt verðlaunanautið: —- Og á þetta að heita verðlaunanaut? Faðir minn á stærsta naut- ið, sem til er í allri Ameríku. — Það mun vera laukrétt hjá þér ungi vinur, sagði eigandi verðlaunagripsins, — og í þakkarbót getur nautið hans föður þíns talað! * — Þú, sem aldrei hefir komið á liest- hak spankúlerar um allt ífærður reiðstíg- vélum — hlægilegt. — Og þú, sein aldrei liefir verpt eggi gengur með fjaðrir í hattinum — hlægi- legt. * Kvenrithöfundur lieimsótti eitt sinn Aulestad í Noregi. Ilún lét í ljós samhryggð sína við frú Karolínu vegna heyrnardeyfðar hennar. — Þú skalt ckkert vera að vorkenna mér, sagði gamla frúin. — Hugsaðu þér bara hvernig ég hefði haldið út samlífið með honum Björn- stjerne mínum, ef ég hefði ekki verið heyrnarsljó. • — Hér stendur að fundizt liafi nokkrar bæjarrústir frammi í dalnum og séu þær frá stcinaldartímunum. — Ja há, þetta sannar bara að flóttinn úr sveitunuin er ekkert nútímafyrirbrigði. • Tveggja sæta bíll frá Aberdeen keyrði útaf. Ðílstjórinn slapp ómeiddur, en tólf farþegar voru lagðir inn á sjúkrahús! • Hún: — Sagðir þú ekki einu sinni að það fyndist engin kona mér lík í öllum lieiminum? Hann: — Já, og ég segi það ennþá, og hamingjunni sé lof. FRI vaktin I sænskum gagnfræðaskóla fengu nem- endur sem stílverkefni að skrifa um manneskjuna. Einn stillinn hljóðaði þannig: — Manneskjan er annaðhvort strákur eða stelpa. Strákarnir eru mjög erfiðir og heimta allt, sem þeir sjá nema sápu. Kon- an er gömul stúlka, sem á böm. Pabbinn er húsbóndinn á heimilinu nema hjá okkur. * Brezki flugherinn auglýsti eitt sinn eftir fallhlífarliermönnum, í auglýsingunni stóð m.a.: — Samkvæmt hagskýrslum er marg- falt hættuminna að stökkva út með fall- lilíf, en að ganga yfir götu í London. Nokkru síðar barst flughernum eftirfar- andi bréf: — Þar sem ég bý hinumegin götunnar þori ég ekki að fara yfir hana til að láta innrita mig! Nú já! einu sinni en á kvennafari. Nonni litli var slakur í kristinfræðinni og kennarinn var orðinn óþolinmóður. — Þú hlýtur að geta komð með ein- hverja tilvitnun. Eftir góða stund, stundi Nonni upp: — Júdas gekk út og liengdi sig. — Ágætt, sagði kennarinn. Meira! — Gakk út og gjör slíkt hið sama, svaraði Nonni ineð gleðibrosi. Finni maður ekki frið í sjálfum sér, er tilgangslaust að leita hans annars- staðar. 202 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.