Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 7
Hreíniætið er fjöregg fiskiðnaðarins FV kerfið er þvottasamstæða frá verksmiðjum Frederiksons i Svíþjóð, er hafa áratuga reynslu i gerð véla, sem m.a. eru notaðar til að þvo fiskkassa. Úr þessu kerfi má velja sér samstæður eftir þörfum, misjafnar að notagildi og mismunandi dýrar. Þar á meðal er B3/12-106 gerðin á myndinni, sem forskolar, sápuþvær og hreinskolar lítil og stór ílát, sem notuð eru í fiskverkun, kjötiðju og mjólkurbúum. Frederiksons þvottavélarnar eru búnar hinu full- komnasta úðakerfi, sem hreinsar hvern smá-kima ilátanna, og er auk þess sparneytið á heita vatniö, sem það kalda. Allir hlutar Frederiksons vélanna eru úr ryðfríu stáli eöa ryðvarðir. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Sjávarafurðadeild SAMBANDSHUSINU RVÍK, SÍMI 28200 Ekkjumaður kvæntist aftur, en var alltaf að gera samanburð á nýju konunni og þeirri, sem látin var. Konunni leiddist þetta, sem von var, og brátt kom í : Ijós, að hjónin áttu mjög illa skap saman. Einhverju sinni, er maðurinn lét dæluna ganga um ágæti fyrri konu sinnar, sællar minningar, svarar síðari konan: — Eitt get ég sagt þér með sanni! Enginn syrgir hana meir en ég. * Móðirin: „Heyrðu, nú verðurðu að fara að drífa þig til prestsins og biðja hann um að skira barnið". Hann (skipasmiður): „Á ég að trúa, að þú viljir láta slá blessað barnið í höfuðið með flösku?“ * „Voruð þið að leika fjórhent á píanóið áðan?“ „Já, það vorum við. En hann Siggi er svo seinn, að hann er ekki búinn ennþá“. * Villi: „Kénnarinn segir að við eigum að hjálpa með- bræðrum okkar“. Pabbi: „Já, það er alveg rétt“. Villi: „Hvað eiga þeir þá að gera?“ * Maður nokkur, sem misst hafði nefið í slysi, var „boðinn í kaffi“ til K-hjónanna, og húsmóðirin áminnti dóttur sína um að minnast ekkert á nef mannsins. Gesturinn kom, það var sezt við kaffiborðið og allt virtist ætla að ganga vel. Þá sagði telpan upp úr eins manns hljóði: „Mamma, hversvegna sagðirðu, að ég mætti ekki minnast á nefið á honum? Hann hefur alls ekkert nef“. * „Mamma, má ég verða prestur, þegar ég verð stór?“ „Já, það máttu gjarnan, góði minn, ef þig langar til þess“. „Mig langar mikið til þess. Ég geri ráð fyrir, að ég verði að fara í kirkju alla ævi hvort sem er, og það er miklu leiðinlegra að sitja þegjandi allan tímann, heldur en standa og rausa". * „Siggi minn, kanarífuglinn er horfinn", sagði móð- irin. „Það þykir mér skrítið. Hann var á sínum stað áðan, þegar ég hreinsaði hann með ryksugunni“. * Mamma: „Langar þig til að fá afmælisköku með fimm kertum?“ Nonni: „Ég vildi miklu heldur fá fimm kökur og eitt kerti“. VÍKINGUE 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.