Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 2
allsherjarvinnustöðvun félaga A.S.I., en svo blessunarlega tókst til, að hver hópurinn eftir annan var leystur úr vandanum og allir innan A.S.Í. virtust ánægðir, þegar „steypubílarnir" fóru aftur í gang. En um sjómannasamtök- in innan A.S.Í. var ekki hirt hætis hót, og sýnir það kannski einna gleggst það viðhorf, sem ríkir til sjómanna innan A.S.Í. Mörg hundruð konur og karlar, sem bundin voru fiskvinnslunni, voru jafn atvinnulaus þótt steypuvinnan hæfist að nýju, og sýnir það einu sinni enn, að sam- eina þarf sjómennina betur en verið hefur. Hverjar voru kröfur sjómana? Eins og áður segir, var reynt að ná samningum árið 1974 og var krafan þá sú, að togarasjó- menn fengju sömu launahækkan- ir og bátasjómenn fengu á sína kaupliði í bátakjarasamningun- um þeim, er samið var um eða nánar tiltekið 21,6%. Þá hefðu föst laun yfirmanna hækkað úr kr. 27 þús. kr. í rúm- lega 32 þús. kr. Þóttu þetta óhóf- legar kröfur og ekki gerlegt fyrir útgerðarmenn að ganga að þeim. Þegar samið er nú hafa þessir menn fengið launajöfnunarbætur eins og allir hafa fengið, en tap- að um helming af því sem þeir hefðu átt að fá á árinu 1974. Ekki skal farið út í umræður um það, hvað útgerðarmenn geta greitt í kaup. Það munu útgerð- armenn sjálfir skýra frá sínum sjónarhóli. En eitt er víst: Slag- urinn stóð nú kannski ekki svo mjög á milli útgerðarmanna og sjómanna, heldur öllu fremur á milli útgerðarmanna og ríkis- valdsins. Þegar útgerðarmönnum hafði tekizt að semja við það, gengu samningamir um kjörin nokkuð greiðlega. Auðvitað hefur útgerðin hagn- azt á árinu 1974 á því, sem hún gat pínt af réttlátum launum sjó- manna, en varla verða þau við- skipti til þess að bæta andrúms- loftið. Talið er, að stór hluti þessara togara sé eign bæjarfélaga og þá sjálfsagt fólksins. Fróðlegt væri að fá frá bæjunum þær tölur, sem tapazt hafa í opinberum gjöldum og frá ríkissjóði hvað háar upphæðir mætti reikna í út- flutningsgjöld. Krafa vinnandi fólks hlýtur að vera sú, að misvitrir útgerðar- stjórar bæjarútgerðanna hagi sér ekki eins og harðsvíruðustu einkarekstursmenn, sem sumir hverjir eiga sáralítið í tækjum þeim sem þeir teljast stjórna. Kynnið ykkur árangur þeirra, sem nota nýju BALTA botnvörpuna. BALTA botnvörpur og toppar ávallt fyrirliggjandi. BALTA botnvarpan frá MARCO dregin inn á íslenzkum skuttogara. MARCO hf. Símar 13480 og 15953. 154 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.