Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 54
Sjómannavísa tækjum hrundi niður og til bak- borða og flest fór í mél. Þetta gerðist svo snög-gt, að það gafst ekki tími til þess að átta sig á hvað var hvað fyrr en eftir á. —Fljótt! hrópaði skipstjóri. — Af með lúguna í hvelli! Mennirnir héldu áfram verki sínu. Annar stýrimaður gáði frá brúnni, allir, sem voru á frívakt komu nú hlaupandi, slöguðu eft- ir þilfarinu og lentu flestir út við borðstokk hlémegin, og komust við illan leik að tvölúgunni. í eldhúsdyrunum stóð kokkurinn gráti nær með fullt fang af gler- brotum, og bak við hann var fleira brotið, eftir glamrinu að dæma. — Er þetta var að gerast, heyrðist hvína í gegnum veður- gnýinn. Þeir sáu nú niður í lest- ina. Kornskiljan er í molum, sagði fyrsti stýrimaður alvarleg- ur í bragði. — Náið í skóflur og stiga, stýrimaður. Öll frívaktin fer nið- ur og mokar komi. Við verðum að rétta skipið. Og ljósker. Fljótt nú. Skiljan sýndist heil það sem sást, en skipstjóri lét opna lúg- una betur, og á stjórnborða sá hann ekki utan svart gímald. Hann stökk niður, tók með sér lukt og klifraði upp á komhlað- an bakborðsmeginn. Svo lýsti hann fyrir sér til stjórnborða. Þar lá kornið snarbratt niður í kolageyminn. Fyrir aftan lestina voru kola- geymar, sem notaðir voru til vara, og kol voru fyrst notuð úr þeim, svo að þeir voru tómir. Skiljan milli lestarinnar og kola- boxins hafði ekki þolað þrýst- inginn, kornið rann aftur í boxið og þegar skipið hentist til bak- borða, þá rann það þangað og settist þar á botninn. Fyrst hafði sennilega sprungið eitthvað smá- vegis og korn aðeins sáldrast nið- ur, og það var þessi byrjun, sem hann hafði fundið á sér. Hver sjór hafði aukið á það, sem var þessi byrjun, sem hann hafði fundið á sér. Hver sjór hafði auk- ið á það, sem var að gerast og fyrst hafði slagsíðan verið lítil. Nú var hallinn orðinn of mikill, Vindur í laufi og vor upp í sveit. Vesælir mávar í æti að leit. Verbúðin tómlega vingast við mig. Vina! Ég elska aðeins þig. Eitt er að lifa og annað að þrá ætíð í drauminum þig mun ég sjá á planinu sitjandi prúða á svip ég príla um borð í mitt skip. Sjóveikur æli í ólgandi haf aumingja dallurinn ætlar í kaf. Ýsur og þorskarnir einblína á mig. Vina! Ég elska aðeins þig. Ég er á sjónum en suður í Vík sérðu ekki að örlögin eru nú slík að ég verð að fara og koma áný og get ekki gert neitt að því. Nú æpir karlinn að kaffið sé kalt andskotans kokkurinn eitraði allt andartaki eftir hann æpir á mig. Vina! Ég elska aðeins þig. Tralalla lalalla.... Magnús Eiríksson. 206 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.