Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 27
athygli á skóla sínum þegar þeir, undir leiðsögn eins kennara sinna, tóku upp á því að stilla olíukynditæki landsmanna og sýna fram á það með tölum að hægt væri að spara milljónir króna með kunnáttu og verk- lagni. Ég þakka því Ólafi Eiríks- syni kennara og nemendunum fyrir þetta framtak." „Húsnæðisvandræði eru fyrir- sjáanleg hér í Reykjavík ef aukn- ing verður á nemendafjölda, svo sem verið hefur undanfarin ár, en vonir standa til að Tækniskólinn hverfi úr vélasalshúsinu og að Vélskólinn yfirtaki það húsnæði og mundi það leysa húsnæðismál skólans a. m. k. næsta skólaár. Þar er fyrirhugað að gera tvær almennar kennslustofur, þrjú lítil vinnuherbergi fyrir kennara, en þar fáum við einnig efnarann- sóknastofu og eðlisfræðistofu en slíka sérstofu hefur skólinn aldrei átt“. Að lokum afhenti Andrés Guð- jónsson skólastjóri verðlaun til nemenda, sem skarað höfðu fram úr á prófum. Þakkaði fyrir gjaf- ir, sem skólanum höfðu borist. Að lokum mælti hann nokkur hvatn- ingarorð til nemenda, þakkaði samkennurum sínum og prófdóm- endum og sagði síðan skólanum slitið. Athöfn þessi var hin hátíðleg- asta. Að ræðu skólastjóra lokinni flutti Guðmundur Eiríksson vél- stjóri ræðu af hálfu 20 ára nem- enda og Svana Víkingsdóttir lék einleik á píanó. Leikið var á flygel, sem skól- anum barst að gjöf frá eldri nemendum. — J. G, Fyrsti kvenvélstjórmn Guðný Lára Petersen við skólaslit Vélskólans. Hún sýndi frábæran árang- ur í námi. Sjóinannablaðið Víkingur óskar henni til hamingju og öðrum þeim nemendum, sem námi luku nú í vor. VÍKINGUR 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.