Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 49
► VÉLSKÓLI ÍSLANDS Veturinn 1975—1976 verða starfræktar eftirtaldar deildir: í Reykjavík: 12., 3. og 4. stig. Á Akureyri: 1 . og 2. stig. Á ísafirði: 1. og 2. stig. í Vestmannaeyjum: 1 . stig. Á Siglufirði: 1 . stig. í ráði er að stofna deild á Akranesi er^veiti þá fræðslu sem þarf til að Ijúka 1. stigi vélstjóra- náms ef næg þátttaka fæst. INNTÖKUSKILYRÐI: 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 1 7 ára aldri. b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi líkamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 1 8 ára aldri. b) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun. c) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. d) Umsækjandi kunni sund. e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. Lokið vélstjóranámi 1. stigs með framhaldseinkunn, 2. Öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu i meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðist sérstakt inntökupróf við skólann, 3. Lokið eins vetrar námi i verknámsskóla iðnaðar i málmiðnaðargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki í meðferð véla eða vélavið- gerðum og staðist sérstakt inntökupróf. UMSÓKNIR: Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, hjá húsverði Sjómanna- skólans, hjá Vélstjórafélagi íslands Bárugötu 11, í Sparisjóði vélstjóra Hátúni 4A og hjá forstöðumönnum deilda. Umsóknir um skólavist í Reykjavík sendist til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, Reykjavik. Umsóknir um skólavist á Akureyri sendist til Björns Kristinssonar, pósthólf 544, Akureyri. Umsóknir um skólavist á ísafirði sendist til Aage Steinssonar, Iðnskóla ísafjarðar. Umsóknir um skólavist í Vestmannaeyjum sendist til Kristjáns Jóhannessonar, pósthólf 224 Vestmannaeyjum. Umsóknir um skólavist á Siglufirði sendist til Markúsar Kristinssonar, Hlíðarvegi 4, Siglu- firði. Umsóknir um skólavist á Akranesi sendist til Sverris Sverrissonar, Iðnskóla Akraness. Umsóknir nýrra nemenda verða að hafa borist fyrir 1. ágúst. Skólinn verður settur mánudaginn 1 5. septem- ber kl. 14.00. Kennsla hefst miðvikudaginn 1 7. september kl. 1 0.00. Endurtökupróf fyrir þá sem ekki náðu tilskilinni einkunn eða náðu ekki framhaldseinkunn, fara fram í 1. viku september. Sækja þarf um þátttöku í þeim á sérstöku eyðublaði. SKÓLASTJÓRI,. það er traust frá Netanaust Vönduð veiðafœraþjónusta uppsetningar og viðgerðir. VÍKINGUR 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.