Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 58
sem farið hafa með „Sjómanna- bæn“, sem séra Oddur samdi og gaf út oftar en einu sinni. Og það átti bæði fyrir honum að liggja að verða þjónandi prestur íslenzkra safnaða vestan hafs og farandprestur á eigin býti. Séra Oddur fór til Ameríku 1894 ásamt konu sinni, önnu, sem hann rændi úr föðurhúsum aldarfjórðungi áður, en hún var dóttir Vilhjálms ríka Hákon- iarsonar, dannebrogsmanns, í Kirkjuvogi í Höfnum. Þótti hon- um dóttir sín of fín handa þess- um lýsispresti. Er þetta hið fræg asta brúðarrán. Þá er þess að geta, að Oddur nam læknisfræði á gamals aldri vestra og fékk skírteini sem með- limur læknafélags Bandaríkj- anna 1910, en hann dó skömmu síðar, 10. janúar 1911. Séra Oddur ritaði margt og gaf út um dagana. Hér skal minnst á: „Líf og lífsvon sjó- manna“, 1—2 1889, „Fiskiveiða- mál“, 1887—’90 og „Leiðir og lendingar í fiskiverum Islands“, 1—2 1890. En síðast en ekki sízt skal þess minnst ,að hann gaf út sjómanna blað, sem hét „Sæbjörg. Bjarg- ráðablað fyrir sjómenn". Það kom að vísu út aðeins eitt ár, 1892, en reglulega á mánaðar- fresti frá janúar til desember. Var það hið myndarlegasta rit, 16 síður með heilsíðumynd á for- síðu. Skal þá aftur vikið að undir- búningi að Björgvinjarförinni. Augljóst er, að mjög hefur þurft að hafa hraðan á, því að sam- skotin hófust 6. ágúst, en gufu- skipið átti að fara hinn 10. s. m. Eins og áður er getið söfnuðust 565 rd. fyrsta daginn. Daginn eftir bætti P. C. Knudtzon 200 rd. við. Og þá gerðist það, sem ekki var minnst um vert. Skip- stjóri póstskipsins tilkynnti, að útgerðarfélagið legði til 200 rd. til fararinnar og byði auk þess ókeypis far fram og aftur, svo fremi, að Reykjavíkurbúar og Is- lendingar sjálfir vildu leggja fram einhvern styrk, sem nokkru Fiskkassar og fiskbakkar af ýmsum stærðum. Linustampar B. SIGURÐSSON SF. Höfðatúni 2 - Sími 22716. 210 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.