Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Blaðsíða 61
því við komum og þangað til skýrslan var prentuð, og líka hitt að sumir okkar eru ekki meira en í meðallagi vanir ritstörfum. En af því að við höfum nú sjálf- ir getað séð nokkra galla á skýrsl unni, með tilhjálp og leiðbein- ingu hins velviljaba landa okkar herra 0. V. G., þá finnum vér oss skylt að reyna til að bæta úr þeim með nokkrum athugasemd- um“. Síðan kemur tæplega dálkur um stærð síldarneta og um lax- veiði, að því er „fluguaungla- veiði“ snertir, en Odd hafði fýst að fi’étta af henni. Loks senda þeir Björgvinjar- farar þrír, sem að sunnan fóru, frá sér 4ra dálka viðbótar- skýrslu, sem birtist 26. marz, en til hinna tveggja þátttakendanna voru engar kröfur gerðar. Er skýrslan að meginefni tilvitnan- ir í bókina „Norges Fiskerier" eftir 0. Löberg. Einnig telja þeir fram nokkur atriði, sem þeir játa, að þeim hefði gleymzt að nefna og reyna að bæta úr því. Segja þeir loks, að ef ávextirnir af ferð þeirra til Björgvinjar eigi eingöngu að koma fram í margbrotnum ritum og ræðum, en þeir séu í alla staði óhæfir til að gefa út slíkar ritgjörðir, þá hafi mannvalið til ferðarinnar ekki heppnazt sem skyldi. Þann- ig tóku þeir í eitt skipti fyrir öll af allan vafa um það, að meira myndi ekki frá þem birtast um för þeirra á fiski- og veiðarfæra- sýninguna í Björgvin 1865. Þess ber að geta, að Sumarliði Sumarliðason hélt aftur á móti sýningu á Isafirði á ýmsum mun um, sem hann kom með hingað úr ferðinni. Og þá skrifaði Haf- liði Eyjólfsson einnig ítarlega ferðasögu og lýsingu á sýning- unni. En það var áhugi þeirra sjálfra og framtak, sem mestu máli réði um för þeirra á sýning- una í Björgvin 1865, en ekki nein „forgaungunefnd um samskota- fé“, sem síðan auglýsti eftir þátt- takendum. Sveinn Ásgeirsson. Sveinn Jónsson Verkstœði: Breiðagerði 7 - Reykjavík. Sími 82730 (2 línur). FRYSTIVÉLAR - uppsetning og eftirlit. íil orkusparnaðar það nýjastð: °*/ . \\V +* 'ly O/. ■ XV v% ^ '// XX Vv »*s. V Höfum fyrirliggjandi varahluti í margar tegundir kœlivéla. - Byggjum upp sjólfgœslukerfi, sniðin eftir þörfum í afkastamöguleikum, í bjóðageymslur og fiskilestar. - Byggjum laus frystikerfi fyrir rœkju og skelfisk. Höfum fyrirliggjandi reimdrifnar skiptivélar fyrir R-12, 22 og 502 kœlimiða, allt að ðO.OOO kg/cal við — 10 til 25°C. — Getum ennfremur útvegað með stuttum fyrirvara hraðfrystitœki í mörgum stœrðum. LEITIÐ TÆKNILEGRA UPPLÝSINGA. - LEITIÐ TILBOÐA. VÍKINGUR 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.