Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 10
komu veikindi. Þá seldi ég á Lind- argötunni og keypti fyrir meðöl. Svo kom heilsan aftur og við keyptum fokhelt á Kleppsvegi 40 og með einhverjum kraftaverkum komst þetta upp hjá okkur, og var það mest dótturinni að þakka, hversu vel þetta gekk. Ég sé ekki eftir húsunum á Lindargötunni, það þarf mikil meðöl í löngum veikindum og við höfum það gott hér. Konan hefur góða vinnu, en ég sit heima. Oft hugsa ég um sjóinn og ég veit ekki betur en ég fari eina ferð með þessum nýja, sem þeir eru að byggja suður í Kópavogi fyrir hann Ara. Ég þarf að segja þeim til, kenna þeim miðin, sem notuð voru um aldir. Hamarinn meiri og Hamarinn minni og allt það og svo norður í Forir. Fisktrönur í Skuggahverfinu í Reykjavík. Frans fæddist í því hverfi, og bjó þar lengstaf. KALDHÆÐNI ÖRLAGANNA Fyrir nokkrum árum gafst hin heimsþekkta breska Cunard Star Line upp á því að gera út hið 81 þús. tonna skemmtiferðaskip Queen Elisabeth, vegna milljóna tapreksturs. Nokkrir auðkýfingar í Hong Kong keyptu svo skipið. Var því siglt þangað, lagt við land- festar og breytt í fljótandi hótel. Myndin sýnir móttökuathöfnina, þegar skipið sigldi inn á höfnina í Hong Kong. Allt slökkvilið hafnarinnar var mætt og brunadælurnar þeyttu sjónum eins hátt og þær orkuðu skipinu til heiðurs. ■ Örlög þessa fræga skips, sem flutt hafði 800 þúsundir hermanna yfir hafið á stríðsárunum án þess að hlekkjast á, urðu þau, að eldur varð laus. Það brann og ónýttist, þrátt fyrir að allt slökkvilið hafnarinnar með sínum sterku dæí- um gerði sitt ítrasta til að bjarga því. Kald- hæðni örlaganna! 338 VlKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.