Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 24
Skotasaga. Skoskur trúboði ferðaðist eitt sinn til heimalands síns til að afla sér fjárstyrks fyrir starfsemi sína. í ferð sinni gisti hann í gamalli höll í hálöndunum. Morguninn eftir spurði hús- bóndinn hann hvort hann hefði ekki orðið var við hallardrauginn. — Jú, svo sannarlega, svaraði trúboðinn. — og varstu ekki hræddur? — Jú, lafhræddur, — en þegar ég sagði draugnum í hvaða erind- um ég væri hérna, þá hvarf hann, en ráðlagði mér um leið, að leita til þín, því þú hefðir erft stórfé eftir hann! ★ Eg er alveg sammála mannin- um, sem eitt sinn sagði: — Það er mun betra að búa þar, sem ekkert er leyfilegt, en þar, sem allt er leyfi- legt. — Sir Francis Bacon. ★ 352 Olíusheikinn: — Æ. Hlauptu nú út og keyptu þér Rolls Royce eða eitthvað sem þig langar í fyrir vikupeningana þína. ★ Það kemur fyrir að í austanátt leggur „peningalykt“ frá fisk- mjölsverksmiðjunni Klettur inn yfir bæinn. Siggi litli á Hverfis- götunni, 5 ára gamall kom eitt sinn inn frá því að leika sér og þegar móðir hans opnaði dyrnar sagði hún: En — Siggi, nú hefur þú gert eitthvað ljótt, það er svo mikil ólykt af þér. — Nei, nei, ekki af mér, flýtti Siggi sér að segja, — en ég held bara að allur bærinn hafi fengið illt í magann. ★ Það hreif! — Eg get ekki haldið viðskipta- vinunum burtu, sagði skrifstofu- drengurinn við forstjórann, — þeir segjast allir verða að tala við yður. — Þá skaltu bara yppta öxlum og segja: Þetta segja allir, það hrífur. Litlu seinna kom ung, lagleg kona á skrifstofuna. Drengurinn sagði að forstjórinn væri upptek- inn. — En ég er konan hans. Drengurinn yppti öxlum bros- andi og sagði: — Þetta segja þær allar ) VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.