Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 35
ina í Esbjerg „Baconcentral“. Um þá miðstöð fer svo til allur út- flutningur Dana á svínafleski til Englands. Sem dæmi um þennan útflutn- ing má nefna að 2 nýjustu skip DFDS (Sameinaða gufuskipafé- lagið, sem hélt uppi ferðum lengi vel til íslands) hafa hvort um sig rými fyrir 400 gáma 20 ft. Skipin fara yfir Norðursjó á 15 klst. og ferming af afferming tekur innan við 6 klst. hvort um sig. Flutningur annarra landbúnað- arvara, svo sem eggja, kartaflna, frystivara, smjörs og lifandi naut- gripa er ekki enn kominn í jafn- skipulegt horf og flutningur svína- flesks, þó er smjör nú orðið að mestu flutt í gámum. KORN- OG FÓÐURVÖRUR Danskur landbúnaður þarf á margvíslegum efnum og vörum að halda. 1 Esbjerg standa menn fremst í innflutningi og meðferð korn- og fóðurvara. í þeirri grein eru atkvæðamest í Esbjerg útibú tveggja risa, „Korn- og Foderstof Kompagniet KFK og „Dansk Landbrugs Grovvareselskab DLG. Þessi útibú flytja inn yfir 250.000 tonn af fóðurvörum ár hvert. Bæði fyrirtækin starfrækja fóður- blöndunarverksmiðjur í Esbjerg. Eins og sést af ofangreindri tölu eru umsvifin gífurleg. Auðvitað er fóðri og korni ekki mokað á land með handafli, heldur notaður sog- búnaður. Við fulla afkastagetu gæti DLG tekið á móti yfir 3.000 tonnum á sólarhring. Hér er þá miðað við algjört hámark. LOKAORÐ 1 Esbjerghöfn er nú beitt mikilli tækni, og sjálfvirkni. Fleskið önnumst viðgerðlr á rafvél- um og raflögnum fyrir skip og í landi. Góðir farmenn. Vönduð vinna. VOLTI H/F Norðurstfg 3, símar 16458 og 16398 SÖLUSAMBAND fSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA stotnað (Júlímánuði 1932, með aamtökum flskframlelðenda, til þess að ná eðlilegu verðl á útfluttan flsk landsmanna. Skrlfstofa Sölusambandsins er í Aðalstræti 6. Sfmnefnl: FISKSÖLUNEFNDIN Siml: 11480 (7 linur). VÍKINGUR 363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.