Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Síða 23
0] Euroclean háþrýstiþvottatæki
FYRIRLIGGJANDI:
H 3513 HERCULES 175 bar
H 3513 STERKI KARL 130 bar
VOTS AN DBLÁSTU RST Æ Kl
SANDJEKTORAR
HANDBRÚSAR til úðunnar
á hverskonar efnum.
Handúðarar
5-15 1.
MEKOR hf.
UMBOÐS- OQ HEILOVERSLUN
KARSNESBRAUT 2 PÓSTHÓLF55
SiMI 45666 200 KÓPAVOGUR
Skólaslit
Stýrimanna-
skólans í Vest-
mannaeyjum
í skólanum voru 30 nemendur á
þessu skólaári, 22 í II stigi og 8 í I
stigi.
Hæstur í I stigi varð Eiríkur
Sigurðsson frá Húsavík með
meðaleinkunn 9,53.
Annar varð Helgi H. Georgsson
frá Vestmannaeyjum með meðal-
einkunn 8,50 og þriðji var Stefán .1.
Sigurðsson Árskógsströnd með
meðaleinkunn 8,16.
í II stigi voru hæstir og jafnir
Elías V. Jensson frá Gjábakka í
Vestmannaeyjum og Þorsteinn
Jónsson frá Patreksfirði með
meðaleinkunn 8,98. Annar varð
Magnús K. Ásmundsson frá
Siglufirði með meðaleinkunn 8,79
Skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, Friðrik Ásmundsson ásamt dúsunum
í II. stigi, en þeir eru, frú vinstri: F'lías V. .lensen frá Gjábakka í Vestmannaeyjum, og
Þorsteinn Jónsson frá Patreksfirði. Ljósm. Sigurgeir Jónasson.
og þriðji varð Benedikt B. Sverris-
son frá Fáskrúðsfirði með meðal-
einkunn 8,21.
Dúxarnir í II stigi fengu í verð-
laun glæsilegan barómeter frá
Sigurði Einarssyni útgerðarmanni
og á Sjómannadag, þegar afla-
kóngur og aðrir afreksmenn verða
heiðraðir, hljóta þeir Verðandiúr-
ið frá Skipstjóra- og stýrimanna-
félaginu Verðandi.
Sigurður Georgsson nemandi
úr II stigi fékk bók úr verðlauna-
sjóði Ástu og Friðfinns á Odd-
geirshólum.
Björn og Tryggvi Guðmunds-
synir gáfu í minningarsjóð for-
eldra sinna og sömuleiðis gáfu
nemendur í sjóðinn.
Steingrímssjóði bárust gjafir frá
ættingjum Steingríms Arnars svo
og nemendum.
KERFISBREYTING fyrir
bættu umhverfi
VÍKINGUR
23