Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 33
Hraðfrysti- húsið hf. Hnífsdal — ísafirði. Símar: íshúsið 3612 Skrifst. 3621 SELUR: FREÐFISK — SKREIÐ og SALTFISK. KAUPIR: ALLAR TEG- UNDIR FISKS TIL FRYST- INGAR EINNIG SKREIÐ. rekstrarkostnaður, af afganginum Va til áhafnar skips eða flugvélar og skiptist í réttu hlutfalli við föst mánaðarlaun hvers og eins“. í siglingalögunum fara skipti björgunarlauna aftur á móti fram á annan hátt. í 203. grein segir: „Nú hefur skip bjargað einhverju á ferð, og skal þá fyrst af björgun- arlaununum bæta tjón, sem við björgunina varð á skipi því eða farmi; næst eftir fá útgerðarmenn tvo þriðjunga björgunarlauna, en afgangurinn Vi skal skiptast til helminga milli skipstjóra og skipshafnar og skal skipta milli hennar að réttri tiltölu við kaup manna á skipinu“. Halldór fengi við umræddar kringumstæður helmingin á móti áhöfn sinni og af þessu er berlega ljóst að ábatavon okkar varðskipsmanna í björgun- arlaun er snöggtum minni en Halldórs. En það eru fleiri sem hafa kvatt sér hljóðs útaf björgun- armálum LHG, og tekur þar fyrst steininn úr. Tvei þingmenn hafa þar gengið fram fyrir skjöldu og finnst mér rök þeirra fyrir breyt- ingum á siglingalögunum ekki ýkja rismikil. Fyrsti flutnings- maður tillögunnar segir að það sé óþolandi að rekstur LHG íslands grundvallist að verulegu leyti á björgunarlaunum. Árið 1979 var heildarkostnaður við rekstur skipastóls LHG einn miljarður 652 miljónir 365.072 þús. krónur. Heildar björgunar- laun sama ár voru 120 miljónir 265 þús. krónur. Þar af fékk LHG, sem útgerðaraðili, eina miljón 647.567 þús. kr. Árið 1980 varð rekstur skipanna tveir miljarðar 142 mil- jónir 717.636 þús. kr. Björgunar- laun það ár voru 98,6 milj. kr. og hlutur LHG til rekstursins var 3 millj. 837.426 þús. krónur. Rök af þessari tegund fyrir breytingu siglingalaganna finnst mér lýsa algjörum flumbrugangi, og læðist sú illkvittna grunsemd að mér að frekar sé verið að minna háttvirta kjósendur á að þeir hafi kosið fulltrúa á þing, sem ekki liggi í iðjuleysi, frekar en að verið sé að leita bestra úrbóta. Til frekari staðfestingar grunsem minni vil ég sérstaklega benda á ræðu Garðars Sigurðssonar alþingismanns og dylgju hans um vinnuföt okkar varðskipsmanna, og flaggskip flotans, sem hann krefst einhvers sérstaks frumkvæðis af. Með fullri virðingu fyrir áratugalangri sjó- mennsku þingmannsins, þá fæ ég VÍKINGUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.