Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 34
ekki skilið hvernig hann hefði fengið komið dráttartaug um borð í mb. Heimaey við þær aðstæður sem þar voru og í óþökk skipstjóra bátsins. Forræði skipstjóra hins nauðstadda skips hlýtur alla vega að vera að þiggja þá aðstoð sem boðin er, þó ekki sé krafist meira. Það er annars makalaust hve margir hafa mikla minnimáttar- kennd gagnvart gylltum borðum. Það virðist þeim hulið, að þeir, einir sér, gefa engum manni styrk né vald, heldur eru þeir tákn um starf og stöðu. Ég kannast ekki við að björg- unarlaun skipti mig verulegu máli og mér væri hjartanlega sama þótt þau yrðu afnumin og svo hygg ég að sé úm fleiri félaga mína. Hins vegar vildi ég fá svör við því hvaða þjónusta ætti að felast í iðgjöldum í miklu úrvali kr. 1.410,00 kr. 1.795,00 kr. 935,00 5-6 manna tjöld 4ra manna tjöld með himni 3ja manna tjöld Ennfremur úrval af: Sóltjöldum, sólstólum, tjalddýnum, beddum, kæliboxum, svefnpokum, útigrill- um og „match light" grillkolunum nýju, sem ekki þurfa olíu. Þessi kol eru ný á markaðn- um hér. — Komið og skoðið úrvalið. Póstsendum SEGLA GERÐ!N ÆGIR Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavík. Símar 14093 — 13320 tryggingafélaganna þegar LHG hefur verið falið að axla allar skyldur. Báðir þessir þingmenn hafa lofað ákaflega góða reynslu sem fengist hefur af skipulags- háttum samábyrgðar varðandi öryggismál. Fyrst þessir ágætu umbótasinnar fundu hvöt hjá sér til breytingar, hvers vegna létu þeir tillöguna ekki hljóða upp á að setja öll fljótandi för undir Sam- ábyrgð íslands? Það ætti heldur ekki að spilla að báðir tilheyra þeir flokkum sem hafa til þessa talið kjósendum trú um að þeir vildu einföldum og hagkvæmni í trygg- ingamálum? Spyr sá sem ekki veit. Höskuldur Skarphéðinsson. Lausn á krossgátu úr seinasta blaöi SómR_fi K hwmkIú 34 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.