Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Page 55
gera þetta á ýmsa aðra vegu. En
Alcoa er svo ríkt fyrirtæki að þeir
höfðu ráð á að taka hann upp.
Núna eru þeir að brjóta hann upp
og búa til úr honum bjórdósir.
Hann er kannski ágætur í það líka.
Eins og þú hefur kannski heyrt, þá
var þetta stærsta alúminíum skip
sem smíðað hefur verið í heim-
inum.
Ingólfur: Getur þú lýst skipinu í
stórum dráttum?
Sigurður: Það var nú ekkert
voðalega stórt. Að mínu áliti var
það byggt eins og prammi, rétt um
300 fet á lengd, en feikilega breitt.
Hann var nærri 80 fet á breidd,
svo þú getur séð að það var nærri
eins og kassi í laginu. Það var
mikið til flatbotna, og af því að
það var smíðað úr alúmíníum þá
var það svo létt og svo hátt á
sjónum að það vantaði á að það
hagaði sér í bárunni eins og skip.
En það var stöðugt eins og tappi.
En það var feikilega erfitt að eiga
við það í einhverjum hliðarsjó, því
að tuminn, sem var 165 fet á hæð,
hann varð til þess að auka veltuna
mjög mikið. Ég hef nú sagt frá
þessu skipi heima, það komu m.a.
myndir í blöðum af því, en ég vil
helst ekki tala mikið um það núna,
þegar verið er að höggva það upp.
Hér er gífurleg vinna fyrir sjó-
menn, það vantar alltaf þjálfaða
menn sérstaklega í tankaraflot-
ann. Svo að ég gæti haft mikið
meir en nóg að gera, ef ég vildi
fara í eitthvað annað. En á meðan
þetta gengur þá ætla ég að reyna
að reka þetta fyrirtæki mitt.
Ingólfur: Svo þú lítur semsagt
björtum augum til framtíðarinnar?
Sigurður: Mjög svo. Ég teldi
ekki ólíklegt ef samningar takast,
að ég geti verið kominn með þrjú
skip áður en árið er liðið.
Laun vélstjóra á kaupskipum sarttkv. kJarasamningi dags. 6. desember 1980
aö meðtöidum 8,10% verðbótum.
1. flokkur, skip allt að 1500 BRL/BHÖ.
Tveir vélstlórar á skipi.
ByrjunarK Eítir 1 ár Eftlr 2 ár Eftir 3 ár Eftlr 5 ár
Yflrvélstjóri
Grunnlaun Sjóálag 50% 7.501,42 1.650,31 4.575,87 7.838,98 1.724,58 4.781,78 8.176,55 1.798,84 4.987,70 8.514,11 1.873,10 5.193,61 8.851,67 1.947,37 5.399,52
Samtals 13.727,60 14.345,34 14.963,09 15.580,82 16.198,56
2. vélstjóri
Grunnlaun Sjóálag 6.539,09 1.438,60 6.767,96 1.488,95 6.996,83 1.539,30 7.225,70 1.589,65 7.454,57 1.640,01
Samtals 7.977,69 8.256,91 8.536,13 8.815,35 9.094,58
1. flokkur, skip allt að 1500 BRL/BHÖ.
t>rlr vélstjórar . i skipi.
Yfirvélstjóri
Grunnlaun Sjóálag 35% 7.501,42 1.650,31 3.203,11 7.838,98 1.724,58 3.347,25 8.176,55 1.798,84 3.491,39 8.514,11 1.873,10 3.635,52 8.851,67 1.947,37 3.779,66
Samtais 12.354,84 12.910,81 13.466,78 14.022,73 14.578,70
2. vélstjóri
GrunnXaun Sjóáiag 6.539,09 1.436,60 6.767,96 1 .488,95 6.996,83 1.539,30 7.225,70 1.589,65 7.454,57 1.640,01
Samtais 7.977,69 8.256,91 8.536,13 8.815,35 9.094,58
3. vélstjórl
Grunnlaun SJóálag 5.806,06 1.277,33 6.009,26 1.322,04 6.212,47 1.366,74 6.415,69 1.411 ,45 6.618,91 1.456,16
Samtals 7.083,39 7.331,30 7.579,21 7.827,14 8.075,07
Vélstjórafélag
r
Islands
Gddir frá
1. júní 1981
Þrir vélstjórar á skipi.
* Brviunarl. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár
Yfirvélstjóri
Grunnlaun Sjóálag 15% 7.748,89 1.704,76 3.308,78 8.097,58 1.781,47 3.457,67 8.446,29 1.858,18 3.606,56 8.794,98 1.934,90 3.755,46 9.143,68 2.011,61 3.904,15
Samtals 12.762,43 13.336,72 13.911,03 14.485,34 15.059,64
2. vélstjóri
Grunnlaun S jóálag 6.755,31 1.486,17 6.991,74 1.538,18 7.228,18 1.590,20 7.464,62 1 .642,22 7.701,04 1 .694,23
Samtals 8.241,48 8.529,92 8.818,38 9.106,84 9.395,27
3. vélstjóri
Grunnlaun Sjóálag 5.998,05 1.319,57 6.207,99 1.365,76 6.417,91 1.411,94 6.627,85 1.458,13 6.837,78 1.504,31
Samtals 7.317,62 7.573,75 7.829,85 8.085,98 8.342,09
2. fiokkur, skip : frá 1501-2S0C 1 BRL/ÐHÖ.
nórlr vélstjórar á skipi.
Y firvélstjórl
Crunnlaun Sjóálag 22% 7.748,89 1.704,76 2.079,80 8.097,58 1.781,47 2.173,39 8.446,29 1.858,18 2.266,98 8.794,98 1.934,90 2.360,57 9.143,68 2.011,61 2.454,16
Samtals 11.533,45 12.0S2.44 12.571,45 13.090,45 13.609,45
2. vélstjóri
Grunnlaun Sjóálag 6.755,31 1.486,17 6.991,74 1.538,18 7.228,18 1.590,20 7.464,62 1.642,22 7.701,04 1.694,23
Samtals 8.241,48 8.529,92 8.818,38 9.106,84 9.395,27
1. vclstjórl
Grunnlaun S jóálag 5.998,05 1.319,57 6.207,99 1.365,76 6.417,91 1.411,94 6.627,85 1.458,13 6.837,78 1.504,31
Samtals 7.317,62 7.S73,75 7.829,85 8.085,98 8.342,09
4. vélstjórl
Grunnlaun Sjóálag 5.727,29 1.260,00 5.927,74 1.304,10 6.128.19 1.348.20 6.328,65 1.392,30 6.529,10 1.436,40
Samtals 6.987,29 7.231,84 7.476,39 7.720,95 7.965,50
3. flokkur, sklp starrl en 2500 BRL/BHP.
Þrir vélstjórar j sklpj
Yfirvélstjóri ByrJunar1. Eftir 1 ár Eftir 2 ár Eftlr 3 ár Eftir 5 ár
Grunnlaun Sjóálag 35% 8.004,83 1.761,06 3.418,06 8.365,04 1.840,31 3.571,87 8.725,26 1.919,56 3.725,69 9.085,48 1.998,81 3.879,50 9.445,69 2.078,05 4.033.31
Samtals 13.183,95 13.777,22 14.370,51 14.963,79 15.557,05
2. vélstjóri
Grunnlaun S jóálag 6.977,86 1.535,13 7.222,07 1.588,86 7.466,30 1.642,59 7.710,54 1 .696,32 7.954,75 1 .750.05
Samt.nl s 8.512,99 8.810,93 9.108,89 9.406,86 9.704,80
3. vélstjórl Grunnlaun Sjóálag 6.195,71 1.363,06 6.412,57 1.410,77 6.629,42 1.458,47 6.846,26 1.506,18 7.063,11 1.553,88 Yflrvlnnukaup. 1. flokkur B A
Samtals 7.558,77 7.823,34 8.087,89 8.352,44 8.616,99 Yflrvél%tjóri 2. vélstjóri 3. vélstjóri
3. flokkur, skip 40,37 64,59 35,84 57,34
FJórir vélstlóra á sklpl.
Yfirvélstjóri Grunnlaun Sjóálag 22% 8.004,83 1.761,06 2.148,50 8.365,04 1.840,31 2.245,18 8.725,26 1.919,56 2.341,86 9.085,48 1.998,81 2.438,54 9.445,69 2.078,05 2.535,22 Yfitvélstjórl 2. vélstjóri 3. vélstjóri 4. vélstjóri 48,73 77,97 41,70 66,72 37,03 59,25
Samtals 11.914.39 12.986,68
2. vélstjórl Grunnlaun Sjóálag 6.977,86 1.535,13 7.222,07 1.588,86 7.466,30 1.642,59 7.710,54 1.696,32 7.954,75 1 .750,05 Yflrvélstjóri 2. vélstjóri 50,34 80,54 43,08 68,93
Samtals 8.512.99 8.810,93 4. vélstjóri Aðst.vélstjóri 36,52 58,43
3. vélatjórl
Grunnlaun Sjóálag 6.195,71 1.363,06 6.412,57 1.410,77 6.629,42 1 .458,47 6.846,26 1.506,18 7.063,11 1.553,88 Sjálfvirkniþóknun Kr. 166,05, 144,10,
Samtals 7.558.77 7.823,34 8.087,89
4. vélstjórl Grunnlaun Sjóálag 5.916,45 1.301.62 6.123,53 1.347,18 6.330,61 1.392,73 6.537,69 1.438,29 6.744,76 1.483,85 Landgöngufé yfirvélstJóra Kr. 293,02 á mánuðl Rlsna yfirvélstjóra Kr. 105,00 á mánuöl
Samtals 7.218.07 7.470,71 7.723,34 8.228,61
Að8t.vélstjórl Fmðispeningar Kr. 45,74 pr. dag.
Grunnlaun Sjóálag 5.330,07 1.172.62 5.484,58 1.206,61 5.670,04 1.247,41 5.855,52 1.288,21 6.041,01 1.329,02
Samtals 6.502,69 6.691,19 6.917,45 7.143,73 7.370,03
VIKINGUR
55