Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Qupperneq 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Qupperneq 56
Ný orlofshús Vélstjórafélags íslands við Laugarvatn Það var grátt í fjallinu fyrir ofan nýju oflofshúsin þegar þessi mynd var tekin, en nú skrikir þar fugl á grein í sumarblíðunni á meðan orlofsgestir baða sig i sól og ísskápamir mala við að halda mjólkinni kældri. Ljósmyndir: Helgi Laxdal. Þessi hópur vélstjóra og föruneytis þeirra var við vígsluna í orlofshúsunum við Laugavatn 29. maí s.l. Sveinn Kristinsson, vélstjóri og fjölskylda hans, urðu fyrst til að nýta sér húsakynnin i fríinu. Þann 29. maí s.l. voru formlega tekin í notkun orlofshús þau, er Vélstjórafélags íslands, Styrktar- og sjúkrasjóður Vélstjóra og Sparisjóður Vélstjóra hafa látið reisa fyrir félagsmenn sína og starfsfólk í Flatarskógi í Snorra- staðarlandi við Laugarvatn. Eru nú þegar risin og fullgerð tvö or- lofshús með sex íbúðum hvort hús, en í heildarskipulagi orlofssvæðis- ins, er gert ráð fyrir fjórum húsum einsog þeim, sem þegar hafa verið tekin í notkun, auk átján timbur- húsa, þjónustumiðstöðvar og iþróttamiðstöðvar fyrir orlofsgesti. Orlofssvæðið sjálft er um sjö hektarar að flatarmáli. Fyrstu skóflustunguna að þess- um framkvæmdum tók Hallgrim- ur Jónsson, vélstjóri, 20 maí 1972, og var á því ári og hinu næsta unnið fyrir 8,6 miljónir gkr. á svæðinu (eða um 1.52 mi. króna ef framreiknað er til jan. á þessu ári). Síðan lágu framkvæmdir að mestu niðri vegna fjárskort þar til í fyrra að hafist var handa á ný undir stjóm nýrrar byggingarnefndar, en í henni eiga sæti Helgi Laxdal, form., fyrir Vélstjórafélag íslands, Daníel Guðmundsson að hálfu Styrktar- og sjúkrasjóðs Vélstjóra, og Jón Júlíusson fyrir Sparisjóð Vélstjóra. Kostnaður við gerð þeirra húsa, sem nú eru fullbúin, var á síðasta ári og þessu alls um kr. 1.8 mi. króna, og var helmingshlutur Vél- stjórafélagsins fjármagnaður þannig, að 440 þúsund komu úr Orlofsheimilasjóði vélstjóra, 150 þúsund að láni úr Atvinnuleysis- tryggingasjóði með 6% vöxtum til sex ára, svo greiddi Sparisjóður Vélstjóra 250 þúsund kr. eignar- aðaild sína að landi og mann- virkjum, auk þess sam hann lánaði 60 þús. krónur til framkvæmd- anna. Verklegar framkvæmdir ann- aðist Bjöðvar Ingimundarson, Lyngholti við Laugarvatn, en skipulag svæðisins og teikningar voru unnin af Sabínu Þórðarson, húsagerðarmeistara. 56 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.