Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Qupperneq 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Qupperneq 58
ára próftökum sem gáfu skólanum stækkað skólaspjald af nemend- um skólans og kennurum frá 1941. 25 ára próftakar færðu skólan- um málverk eftir Jónas Guð- mundsson sem var einn af þeim félögum. Orð fyrir þeim hafði Sigurður Hallgrímsson. Próftakar, farmenn frá 1968 gáfu skólanum mynd af Jónasi Sigurðssyni skólastjóra, málaða af Örlygi Sigurðssyni. Var hún gefin í tilefni af sjötugsafmæli Jónasar og 90 ára afmæli skólans. Til minningar um bekkjarbróð- ur sinn, Sæmund Helgason, gáfu 10 ára nemendur úr 2B fjárhæð í Styrktarsjóð nemenda og 10 ára farmenn gáfu fjárhæð í Tækjasjóð skólans. Bekkjarbræður Gunnars Val- geirssonar frá árunum 1977—80 gáfu skólanum til minningar um hann loftvog, rakamæli og klukku auk fjárhæðar. Gunnar lauk far- mannaprófi á síðastliðnu vori en fórst í bílslysi skömmu síðar. Har- aldur Jónasson hafði orð fyrir þeim. Jónas Guðmundsson stýrimað- ur, rithöfundur og málari færði skólastjóra málverk eftir sig að gjöf frá sér og skólafélögum sín- um. Málverkið kallar Jónas Verk- lok og hlýtur skólastjóri það í til- efni af sjötugsafmæli sínu og verklokum sem skólastjóri. Þorgeir Pálsson formaður skólanefndar, Andrés Guðjónsson skólastjóri Vélskóla íslands og Helgi J. Halldórsson stýrimanna- skólakennari þökkuðu Jónasi Sig- urðssyni skólastjóra ágæta sam- vinnu á liðnum árum og ámuðu honum allra heilla í framtíðinni. Markús Þorgeirsson skipstjóri þakkaði skólastjóra og elstu kenn- urum skólans, lífs og liðnum, góða handleiðslu á námsárum sínum og ámaði skólanum heilla. Blóm bárust frá Kvenfélagi Öld- unnar og fulltrúaráði Sjómanna- 58 dagsins í Reykjavík í tilefni af 90 ára afmæli skólans. Að lokum þakkaði skólastjóri kennurum og öðru starfsfólki ágætt samstarf á liðnum árum. Sérstaklega minntist hann Haf- steins Bergþórssonar sem allra manna lengst var prófdómari við skólann, eða 46 ár. Hann færði skólanefndinni þakkir fyrir sam- vinnu og áhuga sýndan málefnum skólans. Nemendum öllum þakk-- aði hann ánægjuleg kynni á starfsferli sínum, óskaði væntan- legum eftirmanni sínum velfam- aðar og skólanum allra heilla á ókomnum árum. Gestum þakkaði hann komuna og ágætar gjafir og sagði skólanum slitið. Eftir skóla- slit veitti skólinn kaffi sem Kven- félag Öldunnar annaðist. 3. stig 1981 Aðalsteinn Arnar Halldórsson, Vopnafirði; Ágúst Berg Ólafsson, Eyrarbakka; Ágúst Aðalsteinn Ragnarsson, Reykjavík; Barði Ingibjartsson, Súðavík; Björgvin Þór Steinsson, Seltjarnarnesi; Bragi Björgvinsson, Seltjarnar- nesi; Einar Vignir Einarsson, Akranesi; Garðar Jóhannsson, Reykjavík; Guðjón Þór Pálsson, Stokkseyri; Guðjón Hermann Þorbjömsson, Hornafirði; Guð- laugur Ágústsson, Reykjavík; Guðmundur Bárðarson, Ákur- eyri; Guðmunur Sigurðsson, Reykjavík; Guðmundur Emil Sigurðsson, Hafnarfirði; Gunnar Magnús Ólafsson, Flateyri; Haf- steinn Jóhannsson, Reykjavík; Jón Elíasson, Bolungarvík; Jón Júlíus Hafsteinsson, Kópavogi; Kristinn Þórarinsson, Eyrar- bakka; Magnús Hafsteinn Skafta- son, Fáskrúðsfirði; Ólafur Einars- son, Reykjavík; Páll Ægir Péturs- son, Bíldudal; Pétur Birgisson, Patreksfirði; Pétur Daníel Vil- bergsson, Hafnarfirði; Sigmar Óðinn Jónsson, Reyðarfirði; Sig- urður Jóhann Pálmason; Stokks- eyri; Sigurður Sigurðsson, Hafn- arfirði; Sigurður Þorláksson, Grindavík; Sigurgeir Einar Jó- hannsson, Reykjavík; Sigurjón Rósmundsson, Reykjavík; Skú- lína Hlíf Guðmundsdóttir, Grundarfirði; Sverrir Hans Kon- ráðsson, Hafnarfirði; Vilbergur Magni Óskarsson, Eyrarbakka; Öm Stefánsson, Breiðdalsvík. 2. stig 1981 Albert Óskarsson, ísafirði; Árni Valdimar Þórðarson, Dalvík; Ár- óra Jóhannsdóttir, Reykjavík; Ás- geir Kristjánsson Blöndal, Blönduósi; Bárður Ólafsson, Reykjavík; Bjarni Friðrik Sveins- son, Sauðárkróki; Böðvar Einars- son, Reykjavík; Daði Jóhannes- son, Reykjavík; Eyþór Þórðarson, Garðabæ; Gissur Baldursson, Þorlákshöfn; Gísli Hallgrímsson, Grundarfirði; Gísli Karlsson, Reykjavík; Guðmundur Gunnar Guðmundsson, Grundarfirði; Guðmundur Sölvi Karlsson, Bol- ungarvík; Gunnar Halldór Gunn- arsson, Reykjavík; Gunnar Júlíusson, Reykjavík; Hafþór Smári Gylfason, Skagaströnd; Halldór Egill Guðnason, Reykja- vík; Halldór Steinþórsson; Reykjavík; Hermann Björn Har- aldsson, Djúpavogi; Hörður Gunnarsson, Stykkishólmi; Inga Fanney Egilsdóttir Stardal, Reykjavík; Jóhann Magnús Elías- son, Hafnarfirði; Jóhann Rúnar Kristinsson, Hellissandi; Jó- hannes Viggósson; Reykjavík; Jón Haukur Bjarnason, Reykjavík; Jónmundur Einar, Kópavogi; Karl Eron Sigurðsson, Reykjavík; Kjartan Þröstur Ólafsson, Reykjavík; Kristján Hörður Kristinsson, Bíldudal; Magnús Þórarinsson, Grundarfirði; Maron Bjömsson, Ólafsfirði; Ólafur Hallgrímsson, Akranesi; Ólafur Haraldsson, Akureyri; Pétur Haukur Pétursson, Selfossi; Pétur Már Pétursson, Akureyri; VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.