Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 25
Starfsliðið í eldhúsi og matsal á Esju, rétt áður en hún var seld. Gunna er lengst til vinstri og Sigga fyrir ncðan fánana. Kkki niundi hún hvað allt fólkið hét. Eflaust kannast margir við Böðvar hryta sein lengi var á Esju, við hlið hans er Þórður kokkur og fyrir aftan stendur Ólafur kokkur. Þjónarnir heita Borghildur og Valgerður og sú sem stendur bak við minnsta strákinn, hét Dúa Jónína. land gæti talist heilagt land, væri það ísland því hér væri svo ósnortin náttúra og mikil fegurð. Það fannst sumum skrýtið að maður skyldi hafa gaman af því að sigla á ströndina svona lengi, í stað þess að sigla til útlanda. Mér finnst svo fallegt að sigla kringum landið að ég fæ aldrei leið á því. Það er sama hvort er að vetri eða sumri t.d. er óskaplega fallegt að sigla inn í ís. Oft var fjölmennt um borð í gömlu skipunum, sofið í öllum skotum. Eina ferð fórum við til Færeyja á gömlu Esjunni og ef ég mann rétt voru þá 435 farþegar, mest færeyskt vertíðarfólk á heimleið. Við kvenfólkið fengum þá að standa í 36 tíma en karl- mennirnir fengu að leggja sig. Háttuðu ekki allan túrínn. — Þannig var það líka oft fyrst þegar nýja Hekla kom. Maður varð að vera til taks allan sólar- hringinn þegar farþegar komu og fóru. Farþegakojur á nýju skipun- um eru tólf og kvenfólkinu var fækkað niður í tvær. Við háttuð- um oft ekki allan túrinn út, maður fleygði sér stund og stund en var syo vakinn upp ef á þurfti að Amipjiri __ há*cU ki*cti. dn^mnSui*. úíUdrcjyur Viludwngu*' þjénn j)j»nn þjétm j)jinn Síðasta áhöfnin á gömlu Heklu, 1966. Á myndinni eru 35 af áhöfninni en að sögn Gunnu voru enn fleiri um borð því ekki mættu allir í myndatökuna. í síðustu ferð Heklu voru sautján konur starfandi en þegar nýja Hcklan kom, var þeim fækkað niður í tvær. VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.