Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 27
Sjólag er oft erfitt við íslandsstrendur en áfram brutust strandferðaskipin, hvernig sem viðraði og var koma þeirra fagnaðarefni út ú landsbyggðinni. Þær systur voru aidrei sjóveikar en þurftu oft að hlú að þeim sem leið illa í slæmu veðri. Esja að sigla út úr Vcstmannaeyjaböfn í talsverðum sjó. armeðlimum beðið þín? held ég áfram. — Nei, nei, nei, nei, svarar Gunna og hlær enn meir svo aug- un pírast enn meir. „Hef ekki ver- ið í neinum slíkum hugleiðingum“ bætir hún rólega við og brosir kankvíslega. — Þú hefurkannske fengið nóg af því að hugsa um karla um borð. — Já, já, það var alveg nóg að hugsa um þá. Til Kína og Thailands sama áríð. — Við eigum systur í Ameríku og fórum einu sinni að heimsækja hana. En 1977 skelltum við okkur til Kína. Við heyrðum auglýsta hópferð til Kína í útvarpinu og drifum okkur strax upp á skrif- stofu þegar við komum í land. Ferðaskrifstofa Kjartans Helga- sonar stóð fyrir ferðinni og hann var til í að lána okkur það sem þurfti að greiða fyrst, þar til við kæmum næst í land. Við vorum alveg hissa hvað hann treysti okkur VÍKINGUR vel. Ferðin var stórkostleg, við sá- um heilmikið af landinu og einnig þrjá uppskurði, fengum að standa alveg við skurðborðið. Það tók smá tíma að venja sig á að borða með prjónum en maturinn var sérstaklega góður. Mér finnst kín- veijar mjög elskulegt fólk, það gerir aðrar kröfur til lífsins en við. Þegar við vorum þar klæddust flestir sams konar fötum en ég hef heyrt að það hafi breyst eftir að einhver frönsk tískusýning var leyfð í landinu. Þá fór fólk að vilja „Fyrst eftir að nýju skipin komu, háttaði maður oft ekki allan túrinn. Við gáfum mat í þrjá horðsali, sjö sinnuin á sólarhring og vöskuðum upp og önnuðumst farþega, hvenær sólarhringsins sem á þurfti að halda.“ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.