Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 43
Heyra þernur brátt sögunní til? — spjallað við formann og varaformann Þernufélags íslands Sjómennska hefur mest verið stunduð af karlmönnum eins og allir vita en þó er ein stétt kvenna sem tilheyrir sjómannastéttinni þ.e. þemumar. Þegar meira var um farþegaflutninga á íslenskum skipum, voru fleiri þernur starfandi en nú fækkar sífellt í stéttinni. Síðastliðinn Sjómannadag í Reykjavík var þerna í fyrsta sinn heiðruð. Var það Stefanía Jakobsdóttir sem stundað hefur sjóinn í um 25 ár. Þemur hafa með sér félag sem nefnist Þemufélag íslands. í því eru þemur af flutningaskipum, skipum Ríkisskips, af Herjólfi og Akraborg. Þemufélagið var í mikilli lægð í nokkur ár en var endurreist fyrir rúmu ári. Formaður þess er Emma Ámadóttir sem vinnur á Akra- borg og varaformaður er Jóhanna Óskarsdóttir, þerna á Álafossi. Við hittum þær Emmu og Jóhönnu nýlega og forvitnuðumst um félagið og þemustörfin. „Mikið aukaálag felst í því að „stiga ölduna“ þegar vont er í sjóinn,“ segir Jóhanna Óskarsdóttir, þema á Álafossi, „þá getur skúringarfatan tekið af inanni völdin." Bilið milli launa þemu og háseta, breikkar stöðugt. Þær stöllur voru staddar inn á skrifstofu Sjómannasambands ís- lands að ganga frá kröfugerð sem þær ætla að afhenda sáttasemjara. „Starfsmaður Sjómannasam- bandsins, hún Kristín Firðriks- dóttir, hefur verið okkur ómetan- leg hjálp við samningu nýju kröfugerðarinnar og raunar við öll störf varðandi félagið,“ segja þær Emma og Jóhanna. „Vegna þess hvað við erum fámennar höfum við ekki ráð á starfsmanni. Vinna við félagsmálin er mörgum vand- kvæðum bundin fyrir félagskonur því við erum alltaf úti á sjó.“ Þernumar eru aðilar að Sjó- mannasambandinu eins og félög annarra undirmana og ætla að boða verkfall eins og hásetamir hafa þegar gert þegar þetta er skrifað, 17. september. Eruð þið óánægðar með kjör ykkar? — „Við höfum dregist alltof mikið aftur úr undanfarið,“ segir Jóhanna. „Bilið milli launa okkar og hásetanna breikkar stöðugt og við förum fram á það nú að fá sömu laun og þeir. Það er líka alltaf verið að skera niður yfir- vinnuna en á henni höfum við lif- að. Fasta mánaðarkaupið er nefnilega ekki nema rúmar sex þúsund krónur.“ — Er eitthvað nýtt sem þið berið fram í þessum samningum? — Já, við förum fram á að þernur á flutningaskipum fái VÍKINGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.