Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 50
Yfirbvggður björgunarbátur frá Viking. nefna að nú er hafið að framleiða þá með nýju opi, nýjum stiga og nýju rekakkeri allt eftir íslenskum kröfum. Gúmmíbátarnir munu halda áfram að þróast að þessu leiti, en að okkar mati er sleppi- búnaðurinn frá Sigmund, Sig- mundsgálginr., mesta bylting í meðferð gúmmíbjörgunarbáta, sem komið hefur síðustu 15 árin. Við erum mjög hrifnir af hug- mynd og útfærslu Sigmunds í Vestmannaeyjum á þessu kerfi og höldum að það muni ryðja sér til rúms um allan heim. Við hjá Vik- ing höfum þegar ákveðið að mæla með þessum sleppibúnaði og munum reyna að útfæra hann eftir bestu getu.“ Þeir Gudiksen og Bie sögðu að íslenskir eftirlitsmenn og skoðun- armenn gúmmíbjörgunarbáta væru yfirleitt mjög færir í sínu starfi, enda menn sem almennt hefðu 15 til 20 ára reynslu á þessu sviði. „Á undanförnum árum höfum við verið með námskeið í meðferð gúmmíbjörgunarbáta í Frakk- landi, í Bandaríkjunum og auð- vitað á Norðurlöndum, en það verður að segjast að íslenskir skoðunarmenn eru yfirleitt starfs- bræðrum sínum fremri. Helstu vandræðin sem við höf- um átt við í sambandi við okkar gúmmibáta, og svo er reyndar með alla framleiðendur, er hvað fáir sjómenn hafa séð þá uppblásna eða í notkun og kunna því lítið að fara með þessi tæki. Fyrir nokkr- um árum höfðu aðeins á milli 4 og 6% danskra sjómanna séð upp- blásinn gúmmíbjörgunarbát. Þessir menn vissu hvernig átti að nota þá, en aðrir sjómenn yfirleitt ekki. Vonandi þurfa menn aldrei að nota þessi björgunartæki, en ef svo fer þá er nauðsynlegt að menn viti það helsta sem þarf að gera. Því höfum við farið út í mikla upplýsingaherferð í meðferð gúmmíbjörgunarbáta. í því skyni höfum við látið gera kvikmyndir um notkun bátanna og hafa þær verið sýndar víða um heim. Með þessu móti náum við hvað mest til manna.“ Þess má geta að Nordisk Gummibaatfabrik framleiðir ekki aðeins gúmmíbáta, verksmiðjum- ar framleiða einnig hefðbundna björgunarbáta, opna eða yfir- byggða, björgunarvesti og ýmis fleiri tæki sem notuð eru til björg- unarstarfa. Hefðbundinn gúmmíbjörgunarbátur af Viking gerð. 50 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.